Rafmagnslás LC90
Posted: 29.sep 2014, 15:18
Ljósin fyrir orginal rafmagnslásin að aftan í LC90 hjá mér tók upp á því að byrja blikka í mælaborðinu fyrir ekki svo löngu í. Var ekkert búinn að vera fikta í lásnum þegar hann byrjaði á þessu og núna gerist þetta nánast hvert skipti þegar bílnum er ekið að diff lock ljósið kviknar og stundum kviknar ljósið fyrir ABS inn líka.
Lásinn sjálfur virkar alveg þegar ég set hann á.
Einhverjar hugmyndir hvað veldur því að ljósin byrja að láta svona ?
Kv.
Nonni
Lásinn sjálfur virkar alveg þegar ég set hann á.
Einhverjar hugmyndir hvað veldur því að ljósin byrja að láta svona ?
Kv.
Nonni