Ljósin fyrir orginal rafmagnslásin að aftan í LC90 hjá mér tók upp á því að byrja blikka í mælaborðinu fyrir ekki svo löngu í. Var ekkert búinn að vera fikta í lásnum þegar hann byrjaði á þessu og núna gerist þetta nánast hvert skipti þegar bílnum er ekið að diff lock ljósið kviknar og stundum kviknar ljósið fyrir ABS inn líka.
Lásinn sjálfur virkar alveg þegar ég set hann á.
Einhverjar hugmyndir hvað veldur því að ljósin byrja að láta svona ?
Kv.
Nonni
Rafmagnslás LC90
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Rafmagnslás LC90
Gæti verið leiðslan niður í læsingamótorinn, byrjaður að jagast sundur og þá geta komið ýmis ljós sem eiga ekki að vera. Spurning að taka mótorinn og yfirfara, þrífa og smyrja og yfirfara lögn.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur