LC90 vesen
Posted: 11.sep 2014, 12:38
Sælir
É g er með LC90 sem er að stríða mér aðeins og mér vantar smá ráð. Málið er það að þegar ég gef honum inn þá byrjar allt að víbra hjá mér að framan en það hættir þegar ég slæ af. Svo er hann fínn í smá tíma og og svo byrjar allt aftur. Einhverjar hugmyndir hvað veldur ?
Einnig er ljósið fyrir orginal rafmagnslásinn allt í einu farið að kvikna í miðri keyrslu og fer ekkert nema að það sé drepið á bílnum í smá tíma. Hvað gæti valdið ?
Öll ráð vel þegin
Kv.
Nonni
É g er með LC90 sem er að stríða mér aðeins og mér vantar smá ráð. Málið er það að þegar ég gef honum inn þá byrjar allt að víbra hjá mér að framan en það hættir þegar ég slæ af. Svo er hann fínn í smá tíma og og svo byrjar allt aftur. Einhverjar hugmyndir hvað veldur ?
Einnig er ljósið fyrir orginal rafmagnslásinn allt í einu farið að kvikna í miðri keyrslu og fer ekkert nema að það sé drepið á bílnum í smá tíma. Hvað gæti valdið ?
Öll ráð vel þegin
Kv.
Nonni