Síða 1 af 1
Toyota Olíuverk
Posted: 16.feb 2010, 22:32
frá Hilmar
Sælir jéppa kallar mig vantar einhvern Toyota snilling til að hjálpa mér með olíuverk var að skipta um pakkninguna á lokinu og bíllinn vill alls ekki í gang eftir það. Er ekki viss um að þetta hafi farið rétt saman en inngjafaröxullinn er réttur ég merkti það, en það er spurning með gormin það sem er þarna undir lokinu. Surningin er hvort einhver á mynd af þessu eða gétur frætt mig eitthvað um þetta. Hilmar S 864-1763 og
hilmar76@hotmail.com kv Hilmar
Re: Toyota Olíuverk
Posted: 18.feb 2010, 21:31
frá Stebbi
Þegar ég gerði þetta þá þurfti ég að skrúfa magnskrúfuna út til að ná lokinu af og lenti í því að hann fór ekki í gang eftir það. Eftir margra daga heilabrot þá komst ég að því að ég hafði skrúfað hana lengra út en ég hélt og þá vantaði honum bara olíu. Skrúfaði þá bara hressilega upp í honum og hann rauk í gang.
Re: Toyota Olíuverk
Posted: 19.feb 2010, 00:27
frá Hilmar
Já fann út úr þessu, tók bara ádrepara spóluna í burtu á gat ég tekið arminn með lokinu. Armurinn hefur lent eitthvað vitlaust við skrúfuna og hann ekki fengið neina olíu. En takk fyrir þetta Stebbi.