Síða 1 af 1

Rafmagnslæsing úr LC90 í 4runner

Posted: 19.júl 2013, 01:20
frá Einari
Veit einhver hvort að rafmagnslás úr LC90 passi í ´94 4runner diesel hásingu. Þá semsagt allur köggullinn.
Sýnist samkvæmt toyodiy .com að hásingin sjálf og öxlarnir séu með sama partanúmer en vildi samt heyra hvort einhver hefði gert þetta?

Og ef þetta passar, passa þá semsagt allar orginal 8" rafmagnslæsingarnar á milli? Eða allavega úr Hilux frá 91 og framyfir 2000 og þá úr 90 cruisernum?

Re: Rafmagnslæsing úr LC90 í 4runner

Posted: 19.júl 2013, 17:54
frá nobrks
Það er hægt að láta þetta passa. Prófaðu að leita á google eða ih8mud.com, þarft slípirokk borvél slitttappa og löngu pinnboltana í verkið