Síða 1 af 1
Eyðsla á 38" Toyotu Tacomu
Posted: 19.jún 2013, 18:01
frá kubburnr1
Getur einhver eigandi af 38" breyttri tacomu sagt mér til um eyðslu á þessum bílum????
Re: Eyðsla á 38" Toyotu Tacomu
Posted: 21.jún 2013, 01:19
frá Kárinn
búinn að ferðast helling um vegi landsinns á svona bíl 6 gíra beinsskiptum á 41 " og hann fer alldrei undir 20L og eyðsla á fjöllum er svipuð eins og á 5 tonna econoline með 7,3 :) = mikil
Re: Eyðsla á 38" Toyotu Tacomu
Posted: 25.jún 2013, 00:30
frá Valdi B
hef nú ekki mælt tacomuna hjá sveitinni í vík, en get ekki fyrir mitt litla trúað að hún fari aldrei undir 20 á 100 !
Re: Eyðsla á 38" Toyotu Tacomu
Posted: 25.jún 2013, 19:21
frá Stebbi
Þekki til tveggja svona bíla á 38" og þeir voru báðir að eyða frá 16 og uppúr en ekkert mál að fá þá til að eyða vel undir 20 á vegakeyrslu. Báðir sjálfskiptir.
Re: Eyðsla á 38" Toyotu Tacomu
Posted: 11.júl 2013, 00:12
frá Snjókall
Mæling á síðasta tanki hjá mér sem var innanbæjarakstur var 16,75 l/100. Var 16,5 þar á undan. Þetta var heldur meira eða nær 18 l fyrir pústbreytingu hjá mér.
Á langkeyrslu var þetta 14-15 fyrir pústbreytingu en hef ekki náð mælingu eftir hana.
Er á 38" AT dekkjum þokkalega slitunum.
Kveðja
Bjarki