Eyðsla á 38" Toyotu Tacomu


Höfundur þráðar
kubburnr1
Innlegg: 80
Skráður: 26.jan 2011, 22:00
Fullt nafn: Daníel Heiðar Hallgrímsson

Eyðsla á 38" Toyotu Tacomu

Postfrá kubburnr1 » 19.jún 2013, 18:01

Getur einhver eigandi af 38" breyttri tacomu sagt mér til um eyðslu á þessum bílum????




Kárinn
Innlegg: 180
Skráður: 08.apr 2010, 10:13
Fullt nafn: Kári Rafn Þorbergsson

Re: Eyðsla á 38" Toyotu Tacomu

Postfrá Kárinn » 21.jún 2013, 01:19

búinn að ferðast helling um vegi landsinns á svona bíl 6 gíra beinsskiptum á 41 " og hann fer alldrei undir 20L og eyðsla á fjöllum er svipuð eins og á 5 tonna econoline með 7,3 :) = mikil


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: Eyðsla á 38" Toyotu Tacomu

Postfrá Valdi B » 25.jún 2013, 00:30

hef nú ekki mælt tacomuna hjá sveitinni í vík, en get ekki fyrir mitt litla trúað að hún fari aldrei undir 20 á 100 !
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Eyðsla á 38" Toyotu Tacomu

Postfrá Stebbi » 25.jún 2013, 19:21

Þekki til tveggja svona bíla á 38" og þeir voru báðir að eyða frá 16 og uppúr en ekkert mál að fá þá til að eyða vel undir 20 á vegakeyrslu. Báðir sjálfskiptir.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Snjókall
Innlegg: 5
Skráður: 11.júl 2013, 00:06
Fullt nafn: Bjarki Viðarsson
Bíltegund: Toyota Tacoma10

Re: Eyðsla á 38" Toyotu Tacomu

Postfrá Snjókall » 11.júl 2013, 00:12

Mæling á síðasta tanki hjá mér sem var innanbæjarakstur var 16,75 l/100. Var 16,5 þar á undan. Þetta var heldur meira eða nær 18 l fyrir pústbreytingu hjá mér.
Á langkeyrslu var þetta 14-15 fyrir pústbreytingu en hef ekki náð mælingu eftir hana.
Er á 38" AT dekkjum þokkalega slitunum.
Kveðja
Bjarki


Til baka á “Toyota”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 13 gestir