Eyðsla á 38" Toyotu Tacomu
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 80
- Skráður: 26.jan 2011, 22:00
- Fullt nafn: Daníel Heiðar Hallgrímsson
Eyðsla á 38" Toyotu Tacomu
Getur einhver eigandi af 38" breyttri tacomu sagt mér til um eyðslu á þessum bílum????
Re: Eyðsla á 38" Toyotu Tacomu
búinn að ferðast helling um vegi landsinns á svona bíl 6 gíra beinsskiptum á 41 " og hann fer alldrei undir 20L og eyðsla á fjöllum er svipuð eins og á 5 tonna econoline með 7,3 :) = mikil
-
- Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: Eyðsla á 38" Toyotu Tacomu
hef nú ekki mælt tacomuna hjá sveitinni í vík, en get ekki fyrir mitt litla trúað að hún fari aldrei undir 20 á 100 !
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Eyðsla á 38" Toyotu Tacomu
Þekki til tveggja svona bíla á 38" og þeir voru báðir að eyða frá 16 og uppúr en ekkert mál að fá þá til að eyða vel undir 20 á vegakeyrslu. Báðir sjálfskiptir.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 5
- Skráður: 11.júl 2013, 00:06
- Fullt nafn: Bjarki Viðarsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma10
Re: Eyðsla á 38" Toyotu Tacomu
Mæling á síðasta tanki hjá mér sem var innanbæjarakstur var 16,75 l/100. Var 16,5 þar á undan. Þetta var heldur meira eða nær 18 l fyrir pústbreytingu hjá mér.
Á langkeyrslu var þetta 14-15 fyrir pústbreytingu en hef ekki náð mælingu eftir hana.
Er á 38" AT dekkjum þokkalega slitunum.
Kveðja
Bjarki
Á langkeyrslu var þetta 14-15 fyrir pústbreytingu en hef ekki náð mælingu eftir hana.
Er á 38" AT dekkjum þokkalega slitunum.
Kveðja
Bjarki
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir