LC90 commonrail VS. LC90 eldri vélinn??


Höfundur þráðar
kubburnr1
Innlegg: 80
Skráður: 26.jan 2011, 22:00
Fullt nafn: Daníel Heiðar Hallgrímsson

LC90 commonrail VS. LC90 eldri vélinn??

Postfrá kubburnr1 » 31.maí 2013, 10:38

Mig langaði að heyra hvað menn segja um þessar tvær vélar kosti og galla?? átti einu sinni lc90 38" með eldri vélinni.. og fannst hann mjög fínn




Straumur
Innlegg: 109
Skráður: 02.feb 2010, 17:48
Fullt nafn: Kristján Logason

Re: LC90 commonrail VS. LC90 eldri vélinn??

Postfrá Straumur » 31.maí 2013, 11:58

Common rail bíllinn er MUN kraftmeiri, eyðir MUN minna og er miklu skemmtilegri !! Alla daga common rail.


Höfundur þráðar
kubburnr1
Innlegg: 80
Skráður: 26.jan 2011, 22:00
Fullt nafn: Daníel Heiðar Hallgrímsson

Re: LC90 commonrail VS. LC90 eldri vélinn??

Postfrá kubburnr1 » 01.jún 2013, 11:05

Ert þú að tala af reynslu því þú hefur átt báða bílana eða ertu bara að tala útfrá því sem þú hefur heyrt???

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: LC90 commonrail VS. LC90 eldri vélinn??

Postfrá Freyr » 01.jún 2013, 11:32

Eyðslumun þekki ég ekki en common rail er mun sprækari


haffiamp
Innlegg: 269
Skráður: 21.jan 2012, 22:15
Fullt nafn: Hafþór Ægir Þórsson
Bíltegund: Terrano II 36"

Re: LC90 commonrail VS. LC90 eldri vélinn??

Postfrá haffiamp » 01.jún 2013, 22:00

efast um að common eyði eitthvað MUN minna... minn 38" lc90 með gömlu var að eyða 14-16 í blöndum akstri
svo eru mamma og pabbi með lc 120 á 33 sem er í 13 í blönduðum akstri...

en commor rail togar mun betur og er töluvert sprækari


Höfundur þráðar
kubburnr1
Innlegg: 80
Skráður: 26.jan 2011, 22:00
Fullt nafn: Daníel Heiðar Hallgrímsson

Re: LC90 commonrail VS. LC90 eldri vélinn??

Postfrá kubburnr1 » 02.jún 2013, 10:03

Minn LC90 með gömlu vélinni var að eyða það sama og þinn.. og mér finnst það bara fín eyðsla hef allavega aldrei átt bíl sem er að eyða minna en það enda er ég mun hrifnari af stóum bílum..

En hvernig er commonrail vélin að endast? hef heyrt ýmislegt með spíssa og einhvað vesenn á henni er það satt??


Cruser
Innlegg: 156
Skráður: 29.mar 2010, 17:05
Fullt nafn: Bjarki Logason

Re: LC90 commonrail VS. LC90 eldri vélinn??

Postfrá Cruser » 02.jún 2013, 11:52

Tala af reynslu með þessa bíla allavega beinskipta bílinn. Miklu kraftmeiri og eyðslan guð minn góður það er haugur. Veit ekki hvernig sjálfskipti bíllinn kom út í common rail bílnum.
Veit það er einn mjög góður til sölu á selfossi.
BZ-069
Kv Bjarki
Kv
Bjarki


Brynjarp
Innlegg: 274
Skráður: 07.apr 2010, 17:39
Fullt nafn: Brynjar Pétursson

Re: LC90 commonrail VS. LC90 eldri vélinn??

Postfrá Brynjarp » 02.jún 2013, 12:04

ég hef ekki reynslu af common rail bílnum en ég er með LC 90 á 38 tommu dekkjum með gömlu vélinni. Ekinn 310 þúsund og gengur alltaf eins og klukka. Fer alltaf i gang og enginn læti. Keyrði frá Reykjavík til Egillstaða(suðurleiðina) fyrir rúmlega 2 vikum og með stút fúllan bíl af farangri. Bílinn var að eyða 12L á hundraði að meðaltali ef keyrt var á svona 95 til 100 km hraða. Hef einu sinni náð honum niður fyrir 11 lítra. Svo hefur hann verið i svona 13-14 l innanbæjar hjá mér. Og ég er ekkert að einbeita mér að sparakstri þannig. Svo í síðusutu jeppaferð þar sem ég fór uppá skjaldbreið, langjökul og kaldadalin o.fl þá var hann að eyða að meðaltali 16 litrum frá reykjavík til reykjavik og það var helling verið að leika sér í brekkum og bruna i skemmtilegu færi. Mér finnst það bara ágætt :D. Svo finnst mér aflið vera mjög skemmtilegt og togar bara ágætlega. Enginn v8 bill samt. En mér finnst þetta virkilega skemmtilegir bílar.
Skoda Octavia 2001 (seld)
Musso pick up 2004 (seldur)
Pajero 38" beryttur. 95" árg(seldur)
Honda CRF 250R 2005 (selt)
4runner 38" breyttur !! fjórhlaupari (brann)
Toyota Land Cruser 90. 38" breyttur


cruser 90
Innlegg: 122
Skráður: 25.júl 2010, 23:59
Fullt nafn: Jóhann V Helgason

Re: LC90 commonrail VS. LC90 eldri vélinn??

Postfrá cruser 90 » 02.jún 2013, 14:08

Eini munurin á þessum vélum er það að commonrail er með tölvuteingdum spíssum og intercooler
eldri vélin er með tölvu olíjuverk og venjulegum spíssum og kémur ekki með intercooler orginal
ég bætti við hjá mér intercooler og tölvukupp til þess að bæta við olíjuverkið og fann rosalegan mun á togji og hp
þeir sigja hjá umboðinu að það bætist við 15% hp 19% tog og þá ertu komin með sama hp og comnonrail vélin
ég er búin að breita þremur sona bílum og þetta virkar rosalega
ég er með minn lc á 44" og er að fara á 46" á 44" eiðir hann um 14-15 í blönduðum axtri mér finst hann aldrei breitast í eiðslu alveg sama hvað ég géri kv jói sem mælir með gömlu vélinni
Jóhann V Helgason S:8408083


Til baka á “Toyota”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 5 gestir