Framdrif í LC 90
Posted: 17.maí 2013, 23:09
Sælir félagar
Ég fékk þá flugu í hausinn hvort væri hægt að setja 8" IFS framdrif með rafmagslæsingu frá toyota í LC90 klafabíl í staðinn fyrir 7,5" IFS framdrifið sem er orginal. Og hvernig sú aðgerð yrði framkvæmd, er þetta til "plug n play" eða erum við að tala um sérsmiði í kringum þetta, eru orginal 7,5" öxlarnir notaðir?
Þetta er búið að vera brjótast um í hausnum á mér og gott væri að geta fengið smá umræðu um þessa hugmydn.
8" IFS drifið kemur meðal annars í '03+ 4runner, '04+ Tacoma, FJ Cruiser, '05-07 Tundra
Ég fékk þá flugu í hausinn hvort væri hægt að setja 8" IFS framdrif með rafmagslæsingu frá toyota í LC90 klafabíl í staðinn fyrir 7,5" IFS framdrifið sem er orginal. Og hvernig sú aðgerð yrði framkvæmd, er þetta til "plug n play" eða erum við að tala um sérsmiði í kringum þetta, eru orginal 7,5" öxlarnir notaðir?
Þetta er búið að vera brjótast um í hausnum á mér og gott væri að geta fengið smá umræðu um þessa hugmydn.
8" IFS drifið kemur meðal annars í '03+ 4runner, '04+ Tacoma, FJ Cruiser, '05-07 Tundra