Spurning


Höfundur þráðar
magnum62
Innlegg: 201
Skráður: 19.aug 2011, 17:10
Fullt nafn: Magnús Guðmundsson
Bíltegund: Izusu Trooper 3.0 l

Spurning

Postfrá magnum62 » 17.maí 2013, 17:37

ég er með fram- og afturhlutfall 4.10:1 í toyotu 4.88. Veit ekkert meira um þessi hlutföll en mig langar að vita í hvaða Toyotu þetta sé. Hér er tengill á myndina sem er vistuð á FB " Breyttir jeppar og allt sem þeim tengist..... https://www.facebook.com/photo.php?fbid ... =960%2C720

Kv. MG



User avatar

Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Spurning

Postfrá Magni » 17.maí 2013, 17:41

Þetta albúm er lokað.
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -


Höfundur þráðar
magnum62
Innlegg: 201
Skráður: 19.aug 2011, 17:10
Fullt nafn: Magnús Guðmundsson
Bíltegund: Izusu Trooper 3.0 l

Re: Spurning

Postfrá magnum62 » 17.maí 2013, 18:15

Já auðvitað, :)

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Spurning

Postfrá ellisnorra » 17.maí 2013, 19:21

Image

Þetta er myndin sem vísað er á.

Það sést nú ekki mikið í þessi hlutföll.. :)
En það sem stendur á kassanum að það sé í þessu 4.88 kambur og pinjón (ring and pinion) fyrir ifs sem er 7.5" klafadrifið.

Svo stendur handskrifað 4.10 og ekkert meira um það.
http://www.jeppafelgur.is/


Til baka á “Toyota”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 4 gestir