Fjöðrun í LC 90


Höfundur þráðar
Konni Gylfa
Innlegg: 70
Skráður: 08.maí 2013, 23:26
Fullt nafn: Konráð Gylfason

Fjöðrun í LC 90

Postfrá Konni Gylfa » 08.maí 2013, 23:30

Sælir/sælar

Langaði að forvitnast hvort einhver hér gæti gefið mér uppl um hvað er hægt að gera til að mýkja fjöðrunina að aftan í LC 90?

þetta er 2002 óbreyttur bíll en mér þykir hann vera frekar hastur að aftan. einhver ráð?




svennib
Innlegg: 49
Skráður: 10.okt 2011, 15:27
Fullt nafn: Sveinn Birgisson

Re: Fjöðrun í LC 90

Postfrá svennib » 09.maí 2013, 00:26

Eru gormarnir ekki bara búnir undir honum?


Höfundur þráðar
Konni Gylfa
Innlegg: 70
Skráður: 08.maí 2013, 23:26
Fullt nafn: Konráð Gylfason

Re: Fjöðrun í LC 90

Postfrá Konni Gylfa » 09.maí 2013, 11:50

ég held að þeir séu í lagi. en ég veit ekki með ástandið á dempurunum. er að fara að skipta dempurunum út fljótlega en ætlaði ekki að kaupa þá ef það væri einhverjir sem gætu bent manni á eitthvað sem hægt væri að breyta varðandi fjöðrunina. td hvort hægt væri að nota aðra gorma og dempara sem væru mýkri eða eitthvað öðruvísi.

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Fjöðrun í LC 90

Postfrá íbbi » 09.maí 2013, 16:37

verður samt að passa að fara ekki of mjúkt. svona bíll sem ég var innan um fékk mjúka dempara og gorma og fór að hoppa á þvottabrettum og þá sérstaklega afturendanum. var stórhættulegur á möl.
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Til baka á “Toyota”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 9 gestir