þyngd á 2,4d Toyota


Höfundur þráðar
Heiðar Brodda
Innlegg: 612
Skráður: 08.mar 2010, 19:59
Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
Bíltegund: 4Runner '87 38''
Staðsetning: Egilsstaðir

þyngd á 2,4d Toyota

Postfrá Heiðar Brodda » 09.apr 2013, 20:21

sælir getiði sagt mér hvað 2,4d 90-91 mótor er þungur kv Heiðar Brodda
Gunnar00
Innlegg: 222
Skráður: 29.mar 2012, 19:14
Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
Bíltegund: Land Cruiser 70

Re: þyngd á 2,4d Toyota

Postfrá Gunnar00 » 09.apr 2013, 20:34

man ekki nákvæmlega en minnir að hann sé á milli 200-250 kg.


villi58
Innlegg: 2069
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: þyngd á 2,4d Toyota

Postfrá villi58 » 09.apr 2013, 22:15

Ég nenni ekki að hlaupa út í skúr en þeir eru skráðir 1800 og eitthvað, held tæp 1900 kg.

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: þyngd á 2,4d Toyota

Postfrá Svenni30 » 09.apr 2013, 22:21

Það er heldur þungur mótor Villi
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


villi58
Innlegg: 2069
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: þyngd á 2,4d Toyota

Postfrá villi58 » 09.apr 2013, 22:32

Svenni30 wrote:Það er heldur þungur mótor Villi

Þú ert skepna svenni lést mig hlaupa út í bíl.
Minn bíll er 2000 kg.eftir breytingaskoðun á 38". en mynnir að hann hafi verið skráður nýr tæp 1900 kg.
Finn þig í fjöru skrattinn þinn,allur snjóugur.

User avatar

LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: þyngd á 2,4d Toyota

Postfrá LFS » 09.apr 2013, 22:40

Heiðar Brodda wrote:sælir getiði sagt mér hvað 2,4d 90-91 mótor er þungur kv Heiðar Brodda
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1184
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Jeep
Staðsetning: Westurland

Re: þyngd á 2,4d Toyota

Postfrá StefánDal » 09.apr 2013, 22:55

250kg


villi58
Innlegg: 2069
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: þyngd á 2,4d Toyota

Postfrá villi58 » 09.apr 2013, 23:41

Hélt að væri verið að spyrja um þyngd á bílnum, allt á tæru núna.


lecter
Innlegg: 1009
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: þyngd á 2,4d Toyota

Postfrá lecter » 10.apr 2013, 16:37

2 tonn helviti er þetta þúngt sama og full smiðaður 44" v8 scout langur traveler með trukka boxi ,,,á stal felgum spil bitum aftan framan sýristjakk ég hefði ekki trúað þessu

i hverju liggur þessi kg ,,,margir tala um að allt sé svo létt i þessum bil það er greinilega ekki


villi58
Innlegg: 2069
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: þyngd á 2,4d Toyota

Postfrá villi58 » 10.apr 2013, 17:34

lecter wrote:2 tonn helviti er þetta þúngt sama og full smiðaður 44" v8 scout langur traveler með trukka boxi ,,,á stal felgum spil bitum aftan framan sýristjakk ég hefði ekki trúað þessu

i hverju liggur þessi kg ,,,margir tala um að allt sé svo létt i þessum bil það er greinilega ekki

Það liggur í þessu mikið að eðalstáli sem er vanfundið í USA


bragig
Innlegg: 102
Skráður: 28.maí 2010, 19:21
Fullt nafn: Bragi Guðnason
Bíltegund: LC 80, Hilux xc

Re: þyngd á 2,4d Toyota

Postfrá bragig » 10.apr 2013, 17:41

Það má reikna með 250 kg á 2.4D túrbólausum. Varðandi heildarþyngd á Hilux þá á ég einn Extracab dísel sem er breitingaskoðaður á 38" og skráður 1760kg. Orginal skráður 1590kg ef ég man rétt.


lecter
Innlegg: 1009
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: þyngd á 2,4d Toyota

Postfrá lecter » 10.apr 2013, 17:46

ja ég setti þetta svona fram til að kalla á umræðu ég á hilux 85 og 4 runner 92 lika en ekki vanmeta gömlu usa jálkana þeir voru ekki svo þungir ,,,,

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1634
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: þyngd á 2,4d Toyota

Postfrá -Hjalti- » 10.apr 2013, 19:10

lecter wrote:ja ég setti þetta svona fram til að kalla á umræðu ég á hilux 85 og 4 runner 92 lika en ekki vanmeta gömlu usa jálkana þeir voru ekki svo þungir ,,,,


Scout er líka mjög lítil bíll , eflaust minni en hilux. Flestir þessir gömlu Amerísku trukkar eru um og yfir 2500kg óbreyttir meðan Hilux er um 1700 - 1900kg óbreyttur

Sést kanski best hérna.

Image
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: þyngd á 2,4d Toyota

Postfrá Valdi B » 12.apr 2013, 00:51

bara svona til að vera með þá er minn doublecap hilux skráður 2020 kg breytingaskoðaður á 38" með extracap palli
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000


lecter
Innlegg: 1009
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: þyngd á 2,4d Toyota

Postfrá lecter » 12.apr 2013, 17:02

ja Ramcarger ert 2225kg og 2300kg þá bara á 35"

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1184
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Jeep
Staðsetning: Westurland

Re: þyngd á 2,4d Toyota

Postfrá StefánDal » 12.apr 2013, 20:24

Það var samt verið að spyrja um þyngd á 2L mótornum ;)

User avatar

nobrks
Innlegg: 327
Skráður: 31.jan 2010, 21:12
Fullt nafn: Kristján Arnór Gretarsson

Re: þyngd á 2,4d Toyota

Postfrá nobrks » 12.apr 2013, 21:08

250-280kg


lecter
Innlegg: 1009
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: þyngd á 2,4d Toyota

Postfrá lecter » 12.apr 2013, 22:42

ha ha afsakið hvað eru menn þá að bulla um bila hér ég las bara ekki efst um hvað þetta var


Ágúst83
Innlegg: 259
Skráður: 09.apr 2011, 09:59
Fullt nafn: Ágúst Snær Hjartarson
Bíltegund: pajero

Re: þyngd á 2,4d Toyota

Postfrá Ágúst83 » 14.apr 2013, 00:23

sælir er þessi motor ekki rétt undir 200 kg?

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1184
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Jeep
Staðsetning: Westurland

Re: þyngd á 2,4d Toyota

Postfrá StefánDal » 14.apr 2013, 00:38

Ágúst83 wrote:sælir er þessi motor ekki rétt undir 200 kg?


Nei. Þeir eru í kringum 250kg. 2.4 bensín mótorinn er hinsvegar undir 200kg.


villi58
Innlegg: 2069
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: þyngd á 2,4d Toyota

Postfrá villi58 » 14.apr 2013, 00:44

Það þarf að fara lyfta einum svona í skúrnum svo þetta verði ekki endalausar getgátur, vonlaust að halda svona áfram.


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: þyngd á 2,4d Toyota

Postfrá Valdi B » 14.apr 2013, 03:34

mér skilst að þeir séu 586 kg án hedds og samt bara 3 cyllendra og allt úr áli
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: þyngd á 2,4d Toyota

Postfrá Stebbi » 14.apr 2013, 09:51

valdibenz wrote:mér skilst að þeir séu 586 kg án hedds og samt bara 3 cyllendra og allt úr áli


Stundum er betra að fara bara að sofa og hætta að pósta.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Ágúst83
Innlegg: 259
Skráður: 09.apr 2011, 09:59
Fullt nafn: Ágúst Snær Hjartarson
Bíltegund: pajero

Re: þyngd á 2,4d Toyota

Postfrá Ágúst83 » 14.apr 2013, 18:03

StefánDal wrote:
Ágúst83 wrote:sælir er þessi motor ekki rétt undir 200 kg?


Nei. Þeir eru í kringum 250kg. 2.4 bensín mótorinn er hinsvegar undir 200kg.


Ertu búinn að vigta hann


villi58
Innlegg: 2069
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: þyngd á 2,4d Toyota

Postfrá villi58 » 14.apr 2013, 18:08

Ágúst83 wrote:
StefánDal wrote:
Ágúst83 wrote:sælir er þessi motor ekki rétt undir 200 kg?


Nei. Þeir eru í kringum 250kg. 2.4 bensín mótorinn er hinsvegar undir 200kg.


Ertu búinn að vigta hann

Vantar bara vigtina til að klára málið, en tók á heddi í dag og ég held að það sé ekki léttara en 40 kg. þá kæmi mér ekkert á óvart að svona mótor sé nærri 300 kg.


sukkaturbo
Innlegg: 3092
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: þyngd á 2,4d Toyota

Postfrá sukkaturbo » 25.okt 2015, 18:14

Sælir félagar þegar ég smiðaði Bellu þá vigtaði ég 2,4 2-lt motorinn með kössum og olía á öllu 340kg.svo það sé á hreinu hér er mynd af þessu kveðja guðni
Viðhengi
2,4 disel 325 kg með öllu.JPG
2,4 disel 325 kg með öllu.JPG (1.14 MiB) Viewed 2530 times


grimur
Innlegg: 773
Skráður: 14.mar 2010, 01:02
Fullt nafn: Grímur Jónsson

Re: þyngd á 2,4d Toyota

Postfrá grimur » 29.okt 2015, 01:14

Meira svona 335+ myndi eg nu lesa af þessari vog. Það eru amk 10kg fra 300kg og aftur i null.


Til baka á “Toyota”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur