blinda afgasið inna soggrein i 22re

User avatar

Höfundur þráðar
LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

blinda afgasið inna soggrein i 22re

Postfrá LFS » 23.feb 2013, 21:11

sælir er einhvað fengið með þvi að loka fyrir afgasið inna soggreinina á 2.4l bensinvelinni i hilux einnig finnst mer velinn krafta litið þar til hun kemur á 3600-4000 snuninga þa kemur sma spark og hun tekur toluvert betur við ser er það normið með þessar velar skita tork a lagum snuning ?


1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"

User avatar

Höfundur þráðar
LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: blinda afgasið inna soggrein i 22re

Postfrá LFS » 24.feb 2013, 17:37

einhver ?
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: blinda afgasið inna soggrein i 22re

Postfrá kjartanbj » 24.feb 2013, 18:21

Minn vann ekki neitt á lágum snúning og svo allt í einu þegar hann kom á snúning þá kom þetta spark, þá var óvirkur pústskynjari í honum
myndi athuga með hann , mótorinn er þá alltaf í open loop, nema þegar hann fer yfir X snúning þá fer hann í annan "map"

það gæti líka verið bilaður hitaskynjari sem veldur þessu, hjá mér var þetta allavega að pústskynjarinn var ekki tengdur yfir höfuð
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: blinda afgasið inna soggrein i 22re

Postfrá kjartanbj » 24.feb 2013, 18:22

þetta var í hilux með 22re sem ég átti
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


Navigatoramadeus
Innlegg: 276
Skráður: 04.nóv 2012, 19:39
Fullt nafn: Jón Ingi Þorgrímsson
Bíltegund: Cruiser
Staðsetning: Álftanes

Re: blinda afgasið inna soggrein i 22re

Postfrá Navigatoramadeus » 24.feb 2013, 18:25

LFS wrote:einhver ?


EGR-ventillinn er til að hleypa hluta afgassins aftur í soggrein en það lækkar hitastig í brunanum svo hægt er að keyra
vélina á magurri blöndu (lean) og lægra hitastig í brunaholi minnkar NOx (nituroxið-krabbameinsvaldandi o.fl. sniðugt),
er s.s. mengunarvörn.

Ef ventillinn og tilheyrandi er í lagi munar þetta sáralitlu í eyðslu en ef ventillinn er fastur opinn
gæti þetta gert meira ógagn en gagn og þá þarf frekar að loka fyrir en hitt.

það er lítið mál að skrúfa ventilinn af og athuga hvort sé opinn fastur, hann á að vera lokaður á köldum bíl.

ef EGR er í lagi gæti verið kveikjutengt með ræfilslegt tork (mv 2,4L vél), athuga kerti, þræði, lok og hamar ef það er til staðar.

http://www.ehow.com/about_5047751_funct ... valve.html

varðandi síðast póst, var ekki vélarljós í mælaborðinu kjartanbj ?


mkb.
Jón Ingi


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: blinda afgasið inna soggrein i 22re

Postfrá kjartanbj » 24.feb 2013, 18:35

Nei það kom ekkert vélarljós minnir mig
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

Höfundur þráðar
LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: blinda afgasið inna soggrein i 22re

Postfrá LFS » 24.feb 2013, 21:48

en ef eg set flækjur a dyrið þa er ekki gert ráð fyrir þvi að taka afgas i egr svo það ætti ekki að saka að loka þessu einnig þa tok eg pustskynjaran ur sambandi það kom check engine ljosið en billinn breyttist ekkert svo það er spurning hvort þettað se hann sem er að stríða
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: blinda afgasið inna soggrein i 22re

Postfrá hobo » 24.feb 2013, 21:52

Ég lenti í þessu sama með pústskynjarann, reyndist vera skemmdur einn vírinn, og ekkert vélaljós. Algjört kraftleysi á lægri snúning.

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: blinda afgasið inna soggrein i 22re

Postfrá Stebbi » 25.feb 2013, 01:47

Ef að pústskynjarinn missir straum þá er ekkert víst að það komi vélaljós því hann skilar samt merki til tölvunar, bara vitlausu merki.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Höfundur þráðar
LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: blinda afgasið inna soggrein i 22re

Postfrá LFS » 02.mar 2013, 16:04

eg mældi hann nuna í innanbæjarakstri og var hann að eyða 18 og 1/2 sem er miklu meira en hann er vanur að gera styrir afgasskynjarinn bensínblöndunni ? lokaði einnig egr draslinu spurning hvort það hafi einhvað að segja mer synist allt á öllu að eg þurfi að kaupa pustskynjarann spurning hvar hann se ódyrastur ? kostar rúman 30 kall i umboðinu ! en að öðru mig langar til að setja turbo á hann hvað ætli mer se óhætt að lata hana blasa mikið 7 pund ætli hun þoli það ekki með litlum topp mount intercooler ur pajero ?
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"


Hörður Aðils
Innlegg: 37
Skráður: 01.feb 2010, 11:37
Fullt nafn: Hörður Aðils Vilhelmsson

Re: blinda afgasið inna soggrein i 22re

Postfrá Hörður Aðils » 02.mar 2013, 19:17

Ég átti svona Hilux með 22re vélinni, og setti á hana flækjur og blindaði afgasið inná soggreinina, sagaði rörið í sundur en skildi eftir kannski 4-5cm bút af rörinu og kramdi það saman í endanum og sauð það saman.


Navigatoramadeus
Innlegg: 276
Skráður: 04.nóv 2012, 19:39
Fullt nafn: Jón Ingi Þorgrímsson
Bíltegund: Cruiser
Staðsetning: Álftanes

Re: blinda afgasið inna soggrein i 22re

Postfrá Navigatoramadeus » 02.mar 2013, 20:29

LFS wrote:eg mældi hann nuna í innanbæjarakstri og var hann að eyða 18 og 1/2 sem er miklu meira en hann er vanur að gera styrir afgasskynjarinn bensínblöndunni ? lokaði einnig egr draslinu spurning hvort það hafi einhvað að segja mer synist allt á öllu að eg þurfi að kaupa pustskynjarann spurning hvar hann se ódyrastur ? kostar rúman 30 kall i umboðinu ! en að öðru mig langar til að setja turbo á hann hvað ætli mer se óhætt að lata hana blasa mikið 7 pund ætli hun þoli það ekki með litlum topp mount intercooler ur pajero ?


afgasskynjari er líklega ekki rétta nafngiftin heldur súrefnisskynjari, hann skynjar s.s. hlut súrefnis í afgasinu en þegar eldsneyti brennur verður eitthvað súrefni afgangs nema sé tiltakanlegur loftskortur (o.m. súrefni) svo hann lætur tölvuna vita hvert hlutfallið er svo tölvan "blandi" saman rétt hlutfall brennslulofts og eldsneytis svo bæði eldsneytisloftblandan verði sem hæfust í "fullkominn" bruna og bæði performance og eyðsla stýrist að miklu leyti af því hvað súrefnisskynjarinn er að lesa ofaní tölvuna.

Ef súrefnisskynjari (þeir eru amk 2 í nýrri bílum, 1 fyrir framan hvarfakút og 1 fyrir aftan til að mæla árangur hvarfakúts) bilar er nokkuð víst að 1. eyðsla eykst. 2. "performance" verður lakari. 3. eitthvað annað svo sem útblástursventill brennur, hvarfakútur eyðileggst.

stilling o.fl. selja skynjara, gætir verið spurður um vírafjölda, kostar 10-20þkr að jafnaði.

Stebbi wrote:Ef að pústskynjarinn missir straum þá er ekkert víst að það komi vélaljós því hann skilar samt merki til tölvunar, bara vitlausu merki.


þetta gæti alveg passað því nýrri skynjarar eru með fleiri vírum sem þýðir að þeir eru upphitaðir (sneggri að ná vinnuhita=minni eyðsla =minni mengun) og ef vírinn fyrir upphitun skynjarans klikkar held ég bíltölvan fái ekki villuboð, skynjarinn er bara lengur að ná kjörhitastigi með afgasvarmanum.

en ef þetta er gammeldags skynjari með 2 vírum er annað uppi á teningnum, open circuit og ekkert merki.

kíkiði á þennan ; https://ericthecarguy.com


Heiðar Brodda
Innlegg: 623
Skráður: 08.mar 2010, 19:59
Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
Bíltegund: 4Runner '87 38''
Staðsetning: Egilsstaðir

Re: blinda afgasið inna soggrein i 22re

Postfrá Heiðar Brodda » 17.okt 2013, 14:33

sælir hvenær koma pústskynjarar í 2,4 efi er með 1986 módel sá þarna eyðslu uppá 18,5 ltr hef aldrei náð því hef mælt minn í 11ltr í langkeyrslu á svona 90-100 og er á 38'' með 5:29 hlutföll 4runner gæti trúað að hann færi í 14-15 innabæjar annar hef ég ekkert verið að mælann :) en allavega þá finnst mér þetta snilldarvélar en alltaf mætti vera eitthvað meira hehe

kv Heiðar Brodda


Til baka á “Toyota”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 3 gestir