Vandræði - ljós loga í mælaborði - hvað er að?

User avatar

Höfundur þráðar
Phantom
Innlegg: 77
Skráður: 31.jan 2010, 14:55
Fullt nafn: Svanur Dan

Vandræði - ljós loga í mælaborði - hvað er að?

Postfrá Phantom » 06.feb 2013, 15:59

Það fóru skyndilega ljós að loga í mælaborðinu hjá mér, sjá mynd.

Kannast einhver við þetta, hvað gæti verið að?

Þetta er LC90 1997

Image


GAZ69 (í smíðum)


villi58
Innlegg: 2134
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Vandræði - ljós loga í mælaborði - hvað er að?

Postfrá villi58 » 06.feb 2013, 16:15

Prufaðu að tappa undan hráolíusíuni

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Vandræði - ljós loga í mælaborði - hvað er að?

Postfrá Stebbi » 06.feb 2013, 17:16

Ef að þetta kom allt á þá er næst að skoða alternatorinn.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Vandræði - ljós loga í mælaborði - hvað er að?

Postfrá sukkaturbo » 06.feb 2013, 18:17

Sæll sammála Svopna altenator athugaðu main öryggið kveðja guðni

User avatar

Bergthor93
Innlegg: 48
Skráður: 20.sep 2011, 13:56
Fullt nafn: Bergþór Víðisson

Re: Vandræði - ljós loga í mælaborði - hvað er að?

Postfrá Bergthor93 » 06.feb 2013, 22:55

ég hef verið að fá sömuljós í mælaborðið hjá mér þegar ég set afturlásinn á,Hann er að leiða út spurning hvort það hafi einhvað með það að gera hjá þér ?


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Vandræði - ljós loga í mælaborði - hvað er að?

Postfrá sukkaturbo » 06.feb 2013, 23:19

Sæll ég var með ljósasjóv í dollunni minni um daginn það loguðu ljós í mælaborðinu eftir að ég svissaði af bílnum. Tók úr öryggin eitt og eitt og endaði á öryggi sem var fyrir sætis hitara og þá fóru ljósin úr mælaborðiniu prufaðu þetta kveðja guðni

User avatar

Höfundur þráðar
Phantom
Innlegg: 77
Skráður: 31.jan 2010, 14:55
Fullt nafn: Svanur Dan

Re: Vandræði - ljós loga í mælaborði - hvað er að?

Postfrá Phantom » 07.feb 2013, 19:53

Þetta reyndist vera + tengið í alternatorinn. Vírinn var farinn í sundur.
GAZ69 (í smíðum)


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Vandræði - ljós loga í mælaborði - hvað er að?

Postfrá kjartanbj » 28.feb 2013, 11:13

minn gerði þetta upp í Setri í vetur þegar ég startaði honum í gang í 10-15stiga frosti , loguðu öll ljós í mælaborðinu og eitthvað, húddið var pakkað af snjó , þau fóru svo bara þegar hann hafði náð að bræða af sér mesta snjóin og var búin að ganga í 20 mínútur
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


Til baka á “Toyota”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 23 gestir