Síða 1 af 1

Tímakeðju skipti í Hilux

Posted: 28.jan 2013, 18:58
frá xflex
Getur einhver hér sagt mér hvernar eigi að skipta um tímakeðju og vatnsdælu í Hilux 93 sem er með bensín vél.
Hann er keyrður 230 þúsund hjá og ég hef ekki hugmynd hvernar á að gera þetta eða hvernar þetta var gert síðast.

Re: Tímakeðju skipti í Hilux

Posted: 28.jan 2013, 19:57
frá dazy crazy
held það eigi að skipta á 200.000 kílómetra fresti en það þarf að tékka á þessu á 100.000 kílómetra fresti vegna þess að það eru plastbrautir fyrir keðjuna sem klárast og þá fer keðjan að "éta" vatnsdæluna.

Re: Tímakeðju skipti í Hilux

Posted: 28.jan 2013, 21:17
frá xflex
Takk fyrir svarið