Hilux 4Y mótorinn


Höfundur þráðar
BragiGG
Innlegg: 157
Skráður: 29.maí 2010, 16:43
Fullt nafn: Bragi Geirdal Guðfinnsson

Hilux 4Y mótorinn

Postfrá BragiGG » 25.júl 2010, 20:30

vitið þið hvort það hafi komið margir hiluxar hérna heima með 4Y mótornum?
hafa menn einhvað verið að nota þessa mótora?


1988 Toyota Hilux

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Hilux 4Y mótorinn

Postfrá Stebbi » 25.júl 2010, 22:00

Síðustu bílarnir sem komu með Y-seríu vélum komu í kringum 90-92 og eru allir DX týpur með krókum á skúffuni. Áræðanlegar vélar en eiga ekki roð í 2.4 EFI vélina þegar kemur að vinslu. Annars eru þessar vélar mjög sjaldgæfar í bílum eftir '89.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


sindri thorlacius
Innlegg: 45
Skráður: 22.feb 2010, 22:45
Fullt nafn: Sindri Thorlacius

Re: Hilux 4Y mótorinn

Postfrá sindri thorlacius » 26.júl 2010, 01:06

vantar þig svona vél

User avatar

Tómas Þröstur
Innlegg: 330
Skráður: 19.mar 2010, 10:03
Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson

Re: Hilux 4Y mótorinn

Postfrá Tómas Þröstur » 26.júl 2010, 08:19

Átti 1989 Hilux með svona vél þegar bíllinn var nýlegur. Get ekki mælt með vélinni í breyttum bíl í þjóðvegaakstri en allt í lagi í lága drifinu því mér fannst hún toga ágætlega og ekki vandamál með það en erfiðar mikið og eyðir miklu.


Höfundur þráðar
BragiGG
Innlegg: 157
Skráður: 29.maí 2010, 16:43
Fullt nafn: Bragi Geirdal Guðfinnsson

Re: Hilux 4Y mótorinn

Postfrá BragiGG » 26.júl 2010, 09:07

Tómas Þröstur wrote:Átti 1989 Hilux með svona vél þegar bíllinn var nýlegur. Get ekki mælt með vélinni í breyttum bíl í þjóðvegaakstri en allt í lagi í lága drifinu því mér fannst hún toga ágætlega og ekki vandamál með það en erfiðar mikið og eyðir miklu.


stemmir á við það sem ég hef lesið.. mikið low end tog miðað við stærð..
menn nota þessa mótora slatt úti og þar er aðal moddið að skella innspítingu á þá (þessir mótorar koma með innspítingu í hiace) og þá á þetta að vera tæplega 80 kw og 200 nm á 2600 rpm, semsagt mikið low end power og eyðslan minkar til muna...

vitið þið til þess að einhver hafi prófað þetta hérna heima?

er semsagt með 88' hilux með þessum mótor og er að spá hvort maður haldi í hann eða fái sér einhvað annað...
1988 Toyota Hilux

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Hilux 4Y mótorinn

Postfrá Stebbi » 26.júl 2010, 11:53

BragiGG wrote:er semsagt með 88' hilux með þessum mótor og er að spá hvort maður haldi í hann eða fái sér einhvað annað...


Ef þú ert á annað borð að spá í því þá myndi ég hiklaust skipta út vélini fyrir eitthvað sem skilar bílnum áfram. Nema að þú sért þolinmóða týpan.

4.3 Vortec, 350Sbc, 5.2 Chrysler, 4,6 Ford eða 5.0. Þá fyrst fer Hiluxinn að verða skemmtilegur.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Höfundur þráðar
BragiGG
Innlegg: 157
Skráður: 29.maí 2010, 16:43
Fullt nafn: Bragi Geirdal Guðfinnsson

Re: Hilux 4Y mótorinn

Postfrá BragiGG » 26.júl 2010, 13:58

Stebbi wrote:
BragiGG wrote:er semsagt með 88' hilux með þessum mótor og er að spá hvort maður haldi í hann eða fái sér einhvað annað...


Ef þú ert á annað borð að spá í því þá myndi ég hiklaust skipta út vélini fyrir eitthvað sem skilar bílnum áfram. Nema að þú sért þolinmóða týpan.

4.3 Vortec, 350Sbc, 5.2 Chrysler, 4,6 Ford eða 5.0. Þá fyrst fer Hiluxinn að verða skemmtilegur.


4.3 er plan b og 350 plan c

hinsvegar er ég líka að spá í eyðslu...

en síðan er aftur spurning hvort eyðslan verði svo svakanleg með td. 4.3 í svona léttum bíl...
1988 Toyota Hilux

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Hilux 4Y mótorinn

Postfrá Kiddi » 26.júl 2010, 16:31

Ef ég væri að fara út í það að setja 4.3 í svona bíl þá myndi ég smíða allt þannig að 350 myndi bara detta ofaní. Það eru jú sömu mótorfestingar þannig að ef 4.3 reynist ekki nóg þá er alltaf hægt að smella 350 ofaní!

User avatar

Tómas Þröstur
Innlegg: 330
Skráður: 19.mar 2010, 10:03
Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson

Re: Hilux 4Y mótorinn

Postfrá Tómas Þröstur » 27.júl 2010, 08:22

BragiGG wrote:
Stebbi wrote:
BragiGG wrote:er semsagt með 88' hilux með þessum mótor og er að spá hvort maður haldi í hann eða fái sér einhvað annað...


Ef þú ert á annað borð að spá í því þá myndi ég hiklaust skipta út vélini fyrir eitthvað sem skilar bílnum áfram. Nema að þú sért þolinmóða týpan.

4.3 Vortec, 350Sbc, 5.2 Chrysler, 4,6 Ford eða 5.0. Þá fyrst fer Hiluxinn að verða skemmtilegur.


4.3 er plan b og 350 plan c

hinsvegar er ég líka að spá í eyðslu...

en síðan er aftur spurning hvort eyðslan verði svo svakanleg með td. 4.3 í svona léttum bíl...



Varla mikill munur. 4 lítra bensín vél í svipað þungum breyttum bíl myndi eyða svipað og 2.2 4Y við flestar aðstæður á svipuðum hraða samkvæmt minni reynslu. Það má bara vara sig á því að eyðslan getur rokið upp í þungu færi á stærri vélinni því hún hefur getu til að fara hraðar yfir með bílinn og það kostar bara meira bensín en lull á lítilli vél. En munar öllu að hafa eitthvað undir húddinu og þá samsvarar V6 sér vel í Hilux. Rétt með farið er það svo miklu betri kostur að hafa hæfilega stóra vél. Annars hljómar 4Y með EFI ekki svo illa. Engin rosa kraftur en vélin er ekkert að gefast upp. Svo mætti athuga með dísilvél, ef þú myndir finna einhverja dísilvél með áföstum gírkassa/millikassa undir 3 lítrum fyrir sanngjarnan pening með turbínu og intercooler þá væri það góður kostur í dag. Dísilvélar hafa verið að verða svo fínar síðastliðin áratug. Eyðslan er mun minni. Burður á eldsneyti auðveldari sem er mikið atriði. Mér hefur allavega aldrei tekist að fá dísilvél í litlum jeppa til að eyða einhverju að ráði.

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Hilux 4Y mótorinn

Postfrá Stebbi » 27.júl 2010, 12:31

Tómas Þröstur wrote:Svo mætti athuga með dísilvél, ef þú myndir finna einhverja dísilvél með áföstum gírkassa/millikassa undir 3 lítrum fyrir sanngjarnan pening með turbínu og intercooler þá væri það góður kostur í dag. Dísilvélar hafa verið að verða svo fínar síðastliðin áratug. Eyðslan er mun minni. Burður á eldsneyti auðveldari sem er mikið atriði. Mér hefur allavega aldrei tekist að fá dísilvél í litlum jeppa til að eyða einhverju að ráði.


Bíllinn verður aldrei skemmtilegur með einhverja díselkvelju í húddinu, þú verður aldrei almennilega sáttur fyrr en það er búið að skrúfa allt í botn og vélin á suðumarki. Þeir menn sem ég hef hitt sem halda því fram að 2.4 TDI hilux sé meiriháttar skemmtilegur bíll(og eru þeir nú þónokkrir) hafa síðar reynst vera alvarlega veikir í hausnum og fengið þetta lagað með réttri lyfjagjöf.

Settu í hann 4.3 eða 350 og njóttu þess að þurfa ekki endalaust að vera að drepa á bílnum til að fólk geti talað saman á sama ferkílómeter. Passaðu þig bara á því að fá eins nýlega vél og þú hefur efni á, þó að þetta gamla blöndungsdót sé stórskemmtilegt og orki eins og enginn sé morgundagurinn þá fylgir því ákveðið vesen sem á ekki heima í fjallabíl.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


steinarxe
Innlegg: 195
Skráður: 09.mar 2010, 21:16
Fullt nafn: Steinar Amble Gíslason

Re: Hilux 4Y mótorinn

Postfrá steinarxe » 27.júl 2010, 13:39

Er þetta rauði dobblarinn á 36 tommunni?En í guðanna bænum ekki setja eitthvað ameriskt bensin dót ofaní hann,og sérstaklega ekki chevrolet rellu. Taktu frekar 2,8tdi rocky eða jafnvel 3,0 lc fyrst það á að fara að smíða og vesenast á annað borð.

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Hilux 4Y mótorinn

Postfrá Stebbi » 27.júl 2010, 17:51

steinarxe wrote:Er þetta rauði dobblarinn á 36 tommunni?En í guðanna bænum ekki setja eitthvað ameriskt bensin dót ofaní hann,og sérstaklega ekki chevrolet rellu. Taktu frekar 2,8tdi rocky eða jafnvel 3,0 lc fyrst það á að fara að smíða og vesenast á annað borð.


Reiknaðu samt fyrst dæmið til enda, hvað kostar 1KZT vélin og hvað kostar að koma henni ofaní og síðast en ekki síst hvað er hún keyrð. Díselvélar á partasölum og úr niðurrifi eiga það eitt sameignlegt að vera keyrðar til helvítis og til baka, ef það er ekki þá kosta þær hvítuna úr augunum.
Svo má alveg líta lengra en Chevy, það verður hvort eð er aldrei mátturinn eða dýrðin. Ef að 4.3 kostar haug þá er hægt að nota 4.0V6 úr Explorer eftir '94, þá er hún rúmlega 200 hestöfl, með ágæta skiptingu. Það er fullt af möguleikum ef að menn taka hausinn uppúr díseltanknum.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Höfundur þráðar
BragiGG
Innlegg: 157
Skráður: 29.maí 2010, 16:43
Fullt nafn: Bragi Geirdal Guðfinnsson

Re: Hilux 4Y mótorinn

Postfrá BragiGG » 27.júl 2010, 18:08

hættið nú að rífast...

ætla að halda í 4Y í bili og þegar ég nenni að setja 4.3 ofaní hann, síðan er til blásari ef það er ekki nóg...
varðandi 3.0 disel úr LC þá væri það góð hugmynd ef að mótorinn væri ekki svona dýr, maður myndi þá frekar bara kaupa sér LS1 eða 1UZ

og nei, þetta er ekki rauður 36" bíll

þetta er bíllinn:
Image

síðan ef einhver á 38" kannta á þetta boddy (helst þá sem eru boltaðir utanfrá) þá má sá hin sami endilega láta mig vita..
1988 Toyota Hilux


steinarxe
Innlegg: 195
Skráður: 09.mar 2010, 21:16
Fullt nafn: Steinar Amble Gíslason

Re: Hilux 4Y mótorinn

Postfrá steinarxe » 27.júl 2010, 19:50

JúJú það er víst öruggt mál að Lc swap er ekki ókeypis en dísel vélar eiga það líka sameiginlegt að nánast endalaust er hægt að gera þær upp þó svo að þær fari líka miklu lengra en til helvítis og til baka;)Svo er dísill líka miklu betri á bragðið,þannig að það er óþarfi að vera að hreyfa eitthvað á sér trýnið:)


Höfundur þráðar
BragiGG
Innlegg: 157
Skráður: 29.maí 2010, 16:43
Fullt nafn: Bragi Geirdal Guðfinnsson

Re: Hilux 4Y mótorinn

Postfrá BragiGG » 27.júl 2010, 22:54

steinarxe wrote:JúJú það er víst öruggt mál að Lc swap er ekki ókeypis en dísel vélar eiga það líka sameiginlegt að nánast endalaust er hægt að gera þær upp þó svo að þær fari líka miklu lengra en til helvítis og til baka;)Svo er dísill líka miklu betri á bragðið,þannig að það er óþarfi að vera að hreyfa eitthvað á sér trýnið:)


það er nú svosem hægt að taka up bensínvélar líka..

og varðandi 350 málið þá færi ég miklu frekar í 360 amc frekar en 350...
1988 Toyota Hilux


Stjáni Blái
Innlegg: 357
Skráður: 04.feb 2010, 08:36
Fullt nafn: Kristján Stefánsson

Re: Hilux 4Y mótorinn

Postfrá Stjáni Blái » 28.júl 2010, 12:45

Settu Big Block í hann :)

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Hilux 4Y mótorinn

Postfrá hobo » 28.júl 2010, 14:48

Voru menn í slóðagerð :)

BragiGG wrote:þetta er bíllinn:
Image

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Hilux 4Y mótorinn

Postfrá Kiddi » 28.júl 2010, 15:53

BragiGG wrote:
það er nú svosem hægt að taka up bensínvélar líka..

og varðandi 350 málið þá færi ég miklu frekar í 360 amc frekar en 350...


Rétt er það, mín 350 rella var framleidd upphaflega árið 1972 og hefur sjálfsagt komið víða við síðan þá. Síðast var hún tekin upp árið 2000 og guð má vita hvað hún er búin að rúlla marga kílómetra!

En varðandi 350 vs 360 þá verður að segjast að það er tæpast skemmtilegt að fá skemmtilegan búnað til að vinna með 360 vélinni svosem sjálfskiptingar eða innspýtingar... en það er nú bara mín skoðun á þessu.

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Hilux 4Y mótorinn

Postfrá Stebbi » 28.júl 2010, 16:09

Kiddi wrote:En varðandi 350 vs 360 þá verður að segjast að það er tæpast skemmtilegt að fá skemmtilegan búnað til að vinna með 360 vélinni svosem sjálfskiptingar eða innspýtingar... en það er nú bara mín skoðun á þessu.


Það fer allt eftir því hvort að menn eru að tala um AMC eða Chrysler. AMC vélin er fín vél sem slík en aukahlutaúrvalið er mjög takmarkað miðað við hina og verðmiðarnir eftir því.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Höfundur þráðar
BragiGG
Innlegg: 157
Skráður: 29.maí 2010, 16:43
Fullt nafn: Bragi Geirdal Guðfinnsson

Re: Hilux 4Y mótorinn

Postfrá BragiGG » 28.júl 2010, 17:11

Stebbi wrote:
Kiddi wrote:En varðandi 350 vs 360 þá verður að segjast að það er tæpast skemmtilegt að fá skemmtilegan búnað til að vinna með 360 vélinni svosem sjálfskiptingar eða innspýtingar... en það er nú bara mín skoðun á þessu.


Það fer allt eftir því hvort að menn eru að tala um AMC eða Chrysler. AMC vélin er fín vél sem slík en aukahlutaúrvalið er mjög takmarkað miðað við hina og verðmiðarnir eftir því.


kostar nú bara það sama og í 350...

málið er bara að það er hægt að fá AMC vélina á töluvert minni pening, hún er léttari, auðveldara að fá power útúr henni með þessum basic hlutum (millihedd, blöndungur, flækjur, ás, kveikja, stimplar) og kveikjan er framaná henni, þannig það er auðveldara að klessa henni undir hvalbakinn á hilux :)

en ég er samt sem áður ekki að spá í að fá mér V8, heldur 4.3 chevy...
1988 Toyota Hilux


Stjáni Blái
Innlegg: 357
Skráður: 04.feb 2010, 08:36
Fullt nafn: Kristján Stefánsson

Re: Hilux 4Y mótorinn

Postfrá Stjáni Blái » 28.júl 2010, 18:33

BragiGG wrote:
Stebbi wrote:
Kiddi wrote:En varðandi 350 vs 360 þá verður að segjast að það er tæpast skemmtilegt að fá skemmtilegan búnað til að vinna með 360 vélinni svosem sjálfskiptingar eða innspýtingar... en það er nú bara mín skoðun á þessu.


Það fer allt eftir því hvort að menn eru að tala um AMC eða Chrysler. AMC vélin er fín vél sem slík en aukahlutaúrvalið er mjög takmarkað miðað við hina og verðmiðarnir eftir því.


kostar nú bara það sama og í 350...

málið er bara að það er hægt að fá AMC vélina á töluvert minni pening, hún er léttari, auðveldara að fá power útúr henni með þessum basic hlutum (millihedd, blöndungur, flækjur, ás, kveikja, stimplar) og kveikjan er framaná henni, þannig það er auðveldara að klessa henni undir hvalbakinn á hilux :)

en ég er samt sem áður ekki að spá í að fá mér V8, heldur 4.3 chevy...


Þetta er einfaldlega rangt. og auk þess eru AMC hlutir mun dýrari en Chevy hlutir og illfáanlegri.
Ef það er svona mikið must að kveikjan sé að framan þá held ég að 455 Buick sé málið -_-
En hinsvegar er 4.3 Vortec Chevy stórsniðugur vélakostur í svona bíl.

Kv.


Til baka á “Toyota”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 4 gestir