Rafkerfi í hilux

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Rafkerfi í hilux

Postfrá jeepson » 13.des 2012, 21:04

Sælir félagar. Vinnufélagi minn er með hilux með 2,8 rocky mótor. Lúxinn er búinn að vera að gera honum lífið leitt. Nýjasta vandamálið er að rafkerfið er brunnið á kafla. Hann fór með bílinn á verkstæði og þeir vilja endilega að hann finni annað rafkerfi í bílinn. Hann vissi að bróðir minn ætti til bensín hilux, Veit einhver hvort að það sé sama rafkerfi í bensín og diesel bílnum?? Glóðakerti eru ekkert vandamál þar sem að það er búið að aftengja orginal draslið og setja takka á í staðin.. Endilega ausið úr viskubrunni ykkar.


Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Rafkerfi í hilux

Postfrá Hfsd037 » 13.des 2012, 23:50

jeepson wrote:Sælir félagar. Vinnufélagi minn er með hilux með 2,8 rocky mótor. Lúxinn er búinn að vera að gera honum lífið leitt. Nýjasta vandamálið er að rafkerfið er brunnið á kafla. Hann fór með bílinn á verkstæði og þeir vilja endilega að hann finni annað rafkerfi í bílinn. Hann vissi að bróðir minn ætti til bensín hilux, Veit einhver hvort að það sé sama rafkerfi í bensín og diesel bílnum?? Glóðakerti eru ekkert vandamál þar sem að það er búið að aftengja orginal draslið og setja takka á í staðin.. Endilega ausið úr viskubrunni ykkar.



Rafkerfið skiptist í þrennt, vélarloom, inniloom, og afturloom, (sem fer innan úr bílnum út og aftur í pall)
Hvaða loom ertu að tala um? ef þú ert að tala um vélarloomið þá finnst mér hæpið að að sé eitthvað líkt diesel loominu
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

halli7
Innlegg: 118
Skráður: 19.aug 2011, 20:42
Fullt nafn: Hallgrímur Norðdahl
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Rafkerfi í hilux

Postfrá halli7 » 13.des 2012, 23:58

Hfsd037 wrote:Rafkerfið skiptist í þrennt, vélarloom, inniloom, og afturloom, (sem fer innan úr bílnum út og aftur í pall)
Hvaða loom ertu að tala um? ef þú ert að tala um vélarloomið þá finnst mér hæpið að að sé eitthvað líkt diesel loominu

Var aðeins að spá, er ekki inniloom og afturloomið eins í bensín og diesel?
Silverado 2500HD 6.6 2005 35”
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Rafkerfi í hilux

Postfrá Hfsd037 » 14.des 2012, 00:18

halli7 wrote:
Hfsd037 wrote:Rafkerfið skiptist í þrennt, vélarloom, inniloom, og afturloom, (sem fer innan úr bílnum út og aftur í pall)
Hvaða loom ertu að tala um? ef þú ert að tala um vélarloomið þá finnst mér hæpið að að sé eitthvað líkt diesel loominu

Var aðeins að spá, er ekki inniloom og afturloomið eins í bensín og diesel?



Örugglega ekki, í afturloominu á bensínbílnum er gert ráð fyrir bensíndælu en ekki á diesel.
En svo í inniloominu í dísel þá er gert ráð fyrir glóðakertaljósi, olíusíuljósi og túrbínuljósi, glóðarkertarrelay og örugglega mörgu fleira.. held að það sé stór munur á rafkerfum á milli bensín dísel og árgerða... allavega miðað við það sem ég hef séð
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur


gustur rs
Innlegg: 9
Skráður: 31.okt 2011, 22:56
Fullt nafn: Þórarinn Ágúst Freysson

Re: Rafkerfi í hilux

Postfrá gustur rs » 14.des 2012, 07:56

skondin svör hjá þér Hfsd (mér finst það hæpið og örugglega ekki)

Er það ekki þannig að bílaframleiðendurnir framleiða eitt rafkerfi fyrir allar ferðir af týpum sem þeir ætla sér að hafa? Ég veit það í nýrri bílum geturu séð að það vantar relay og öriggi á fyllt af stöðum í öryggis boxin því það er fyrir hinar týpurnar. einnig hef ég fundið í mínum bílum all marga enda af rafmagninu sem ekki eiga að stingast í á neinum stað af því að þetta er fyrir lúxus týpuna en ekki mína harlem týpu. Kannski er þetta misjafnt á milli bíla.

En aðal ástæða þess að mig langaði að kommenta hérna er vegna þess að ég skrifa sjaldan en reyni að lesa mér svolítið til hérna inná og það er fátt sem fer meira í taugarnar á mér en að lesa fullt af póstum sem seigja eingöngu: "finst það líklegt", "örugglega ekki", "það efa ég", "nei sennilega ekki" og fleirra í þessum dúr. Þessu gætu menn sem við á kannski breytt með því að segja frekar: ef þú kíkir undir pallinn á luxanum og jafnvel tekur tankinn undan þá kannski sérðu hvort valmöguleikinn á því að tengja eitthvað þarna í er fyrir hendi, eða jafnvel: þetta er símanúmerið hjá Jóni hann er snillingur í svona bílum mæli með því að þú prufir að bjalla í hann. Ég er nokkuð viss um að þessi maður er ennþá á byrjunar reit eftir alla hjálpina sem hann fékk hérna inná

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Rafkerfi í hilux

Postfrá ellisnorra » 14.des 2012, 08:28

gustur rs wrote:skondin svör hjá þér Hfsd (mér finst það hæpið og örugglega ekki)

Er það ekki þannig að bílaframleiðendurnir framleiða eitt rafkerfi fyrir allar ferðir af týpum sem þeir ætla sér að hafa? Ég veit það í nýrri bílum geturu séð að það vantar relay og öriggi á fyllt af stöðum í öryggis boxin því það er fyrir hinar týpurnar. einnig hef ég fundið í mínum bílum all marga enda af rafmagninu sem ekki eiga að stingast í á neinum stað af því að þetta er fyrir lúxus týpuna en ekki mína harlem týpu. Kannski er þetta misjafnt á milli bíla.

En aðal ástæða þess að mig langaði að kommenta hérna er vegna þess að ég skrifa sjaldan en reyni að lesa mér svolítið til hérna inná og það er fátt sem fer meira í taugarnar á mér en að lesa fullt af póstum sem seigja eingöngu: "finst það líklegt", "örugglega ekki", "það efa ég", "nei sennilega ekki" og fleirra í þessum dúr. Þessu gætu menn sem við á kannski breytt með því að segja frekar: ef þú kíkir undir pallinn á luxanum og jafnvel tekur tankinn undan þá kannski sérðu hvort valmöguleikinn á því að tengja eitthvað þarna í er fyrir hendi, eða jafnvel: þetta er símanúmerið hjá Jóni hann er snillingur í svona bílum mæli með því að þú prufir að bjalla í hann. Ég er nokkuð viss um að þessi maður er ennþá á byrjunar reit eftir alla hjálpina sem hann fékk hérna inná


Þessu er ég allsekki sammála.
Hér inni erum við að hjálpa hvorum öðrum við að leysa úr vandamálum. Sumir vita nákvæmlega hvað þeir eru að segja, en flestir ekki. Hér byggist spjallið mjög mikið upp á því að menn eru að spá og spekulera saman í hlutunum, það hafa ekkert allir rétt fyrir sér en í nánast öllum tilfellum taka menn það fram að þeir eru að spá og spekulera og eru kannski ekki vissir í sinni sök. Óvissuvangaveltur eru mjög nauðsynlegar í umræðunni og hjálpa oft mikið, kveikja hugmyndir fyrir menn til að skoða betur.
Hjá mér hefur margoft kviknað á perunni þegar einhver segir nákvæmlega þetta, að hann "haldi að þetta gæti nú verið svoleiðis", eða "finnist eitthvað ólíklegt". Þarna taka menn fram að menn séu ekki vissir í sinni sök og flestir skilja það og taka því ekki sem heilagri ritningu.
Svo væri þetta nú líka frekar dautt spjall ef enginn tjáði sig nema vera algjörlega 100% vissir um allt sem þeir tala um :)


En varðandi upphafsspurninguna þá er gjörólíkt rafkerfi í bensín og díselbíl. Um það er ég handviss :)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Rafkerfi í hilux

Postfrá Hfsd037 » 14.des 2012, 08:32

gustur rs wrote:skondin svör hjá þér Hfsd (mér finst það hæpið og örugglega ekki)

Er það ekki þannig að bílaframleiðendurnir framleiða eitt rafkerfi fyrir allar ferðir af týpum sem þeir ætla sér að hafa? Ég veit það í nýrri bílum geturu séð að það vantar relay og öriggi á fyllt af stöðum í öryggis boxin því það er fyrir hinar týpurnar. einnig hef ég fundið í mínum bílum all marga enda af rafmagninu sem ekki eiga að stingast í á neinum stað af því að þetta er fyrir lúxus týpuna en ekki mína harlem týpu. Kannski er þetta misjafnt á milli bíla.

En aðal ástæða þess að mig langaði að kommenta hérna er vegna þess að ég skrifa sjaldan en reyni að lesa mér svolítið til hérna inná og það er fátt sem fer meira í taugarnar á mér en að lesa fullt af póstum sem seigja eingöngu: "finst það líklegt", "örugglega ekki", "það efa ég", "nei sennilega ekki" og fleirra í þessum dúr. Þessu gætu menn sem við á kannski breytt með því að segja frekar: ef þú kíkir undir pallinn á luxanum og jafnvel tekur tankinn undan þá kannski sérðu hvort valmöguleikinn á því að tengja eitthvað þarna í er fyrir hendi, eða jafnvel: þetta er símanúmerið hjá Jóni hann er snillingur í svona bílum mæli með því að þú prufir að bjalla í hann. Ég er nokkuð viss um að þessi maður er ennþá á byrjunar reit eftir alla hjálpina sem hann fékk hérna inná



einnig hef ég fundið í mínum bílum all marga enda af rafmagninu sem ekki eiga að stingast í á neinum stað af því að þetta er fyrir lúxus týpuna en ekki mína harlem týpu. Kannski er þetta misjafnt á milli bíla.


Það er bara svo allt annað dæmi og ég veit alveg hvað þú ert að tala um þar, til dæmis er gjörsamlega hrár BMW 520 með tengi fyrir fully loaded BMW aukabúnaði alltaf til staðar nema ef M5 er að ræða, bara svona sem dæmi!

En ástæðan fyrir því að ég segi kannski er útaf því að ég hef heyrt að menn hafi notað rafkerfi úr bensín bíl saman við dísel vél, ef ég ætti að svara rétt þá væri svarið já við öllu því það er alltaf hægt að tengja alla víra og mixa þá eitthvernveginn saman, en hver fer eftir sínu höfði í því, oft getur verið sniðugast að swappa öllu rafkerfi á milli bíla sem hefur oft verið gert því það er lang öruggast upp á brunahættu og annað.
En ég get ekki svarað því hvort öll plug passi í hvort annað á milli árgerðar eða bensín/dísel bíla
Til dæmis nú fyrir stuttu þá reif ég heilt rafkerfi úr 3.0 Dísel 4runner sem á víst að vera rosalega svipaður og Hilux (segja menn) Ég fann ekki eitt tengi sem passaði saman við loomið í bílnum mínum úr 4runnerinum, en samt var ég láta dísel mótor ofan í dísel bíl, þótt margt sé alveg það sama í þeim bílum..
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Rafkerfi í hilux

Postfrá jeepson » 14.des 2012, 16:38

Hfsd037 wrote:
gustur rs wrote:skondin svör hjá þér Hfsd (mér finst það hæpið og örugglega ekki)

Er það ekki þannig að bílaframleiðendurnir framleiða eitt rafkerfi fyrir allar ferðir af týpum sem þeir ætla sér að hafa? Ég veit það í nýrri bílum geturu séð að það vantar relay og öriggi á fyllt af stöðum í öryggis boxin því það er fyrir hinar týpurnar. einnig hef ég fundið í mínum bílum all marga enda af rafmagninu sem ekki eiga að stingast í á neinum stað af því að þetta er fyrir lúxus týpuna en ekki mína harlem týpu. Kannski er þetta misjafnt á milli bíla.

En aðal ástæða þess að mig langaði að kommenta hérna er vegna þess að ég skrifa sjaldan en reyni að lesa mér svolítið til hérna inná og það er fátt sem fer meira í taugarnar á mér en að lesa fullt af póstum sem seigja eingöngu: "finst það líklegt", "örugglega ekki", "það efa ég", "nei sennilega ekki" og fleirra í þessum dúr. Þessu gætu menn sem við á kannski breytt með því að segja frekar: ef þú kíkir undir pallinn á luxanum og jafnvel tekur tankinn undan þá kannski sérðu hvort valmöguleikinn á því að tengja eitthvað þarna í er fyrir hendi, eða jafnvel: þetta er símanúmerið hjá Jóni hann er snillingur í svona bílum mæli með því að þú prufir að bjalla í hann. Ég er nokkuð viss um að þessi maður er ennþá á byrjunar reit eftir alla hjálpina sem hann fékk hérna inná



einnig hef ég fundið í mínum bílum all marga enda af rafmagninu sem ekki eiga að stingast í á neinum stað af því að þetta er fyrir lúxus týpuna en ekki mína harlem týpu. Kannski er þetta misjafnt á milli bíla.


Það er bara svo allt annað dæmi og ég veit alveg hvað þú ert að tala um þar, til dæmis er gjörsamlega hrár BMW 520 með tengi fyrir fully loaded BMW aukabúnaði alltaf til staðar nema ef M5 er að ræða, bara svona sem dæmi!

En ástæðan fyrir því að ég segi kannski er útaf því að ég hef heyrt að menn hafi notað rafkerfi úr bensín bíl saman við dísel vél, ef ég ætti að svara rétt þá væri svarið já við öllu því það er alltaf hægt að tengja alla víra og mixa þá eitthvernveginn saman, en hver fer eftir sínu höfði í því, oft getur verið sniðugast að swappa öllu rafkerfi á milli bíla sem hefur oft verið gert því það er lang öruggast upp á brunahættu og annað.
En ég get ekki svarað því hvort öll plug passi í hvort annað á milli árgerðar eða bensín/dísel bíla
Til dæmis nú fyrir stuttu þá reif ég heilt rafkerfi úr 3.0 Dísel 4runner sem á víst að vera rosalega svipaður og Hilux (segja menn) Ég fann ekki eitt tengi sem passaði saman við loomið í bílnum mínum úr 4runnerinum, en samt var ég láta dísel mótor ofan í dísel bíl, þótt margt sé alveg það sama í þeim bílum..


Ég þakka öllum fyrir skjótt svör og komment. En varðandi þetta 3.0 lítra swapp í lúxann þinn. notar þú alt rafkerfið eða bara hluta af því semsagt véla loomið. Það er að hjá vinnufélaganum skyldist mér er að það kemur víra hrúga inn á bakið frambrettið ef að ég skyldi þetta rétt. Þeir vírar eru brunnir. Og þeir fara svo inní kvalbak. En smurningin er hvort að ég eigi jafnvel bara að leggja þetta fyrir hann. Glóðakerta stýring og glóðaljós er óvirkt í bílnum hans þar sem að þessu var breytt í manual hitun á takka fyrir nokkrum vikum síðan. Þannig að sá hluti sem stýtir glóðakerta ljósinu og og stýringuni er eitthvað sem að við munum ekkert pæla í
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Rafkerfi í hilux

Postfrá gislisveri » 14.des 2012, 18:05

Ef að það er ekki svo margt sem ekki virkar, þá er væntanlega einfaldast að laga þetta bara.
Opna lúmið vel, rekja upp í kringum skemmdirnar, klippa alla víra sem eru í sundur eða með brunna kápu og svo lóða vandlega saman.
Um að gera að nota krumphólka utan um lóðningar, þeir þétta oftast betur en teipið, en svo er líka gott að hafa bæði suðuteip og venjulegt við höndina þegar verið er að skeita saman vírum.

Kv. Gísli.

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Rafkerfi í hilux

Postfrá jeepson » 14.des 2012, 18:42

gislisveri wrote:Ef að það er ekki svo margt sem ekki virkar, þá er væntanlega einfaldast að laga þetta bara.
Opna lúmið vel, rekja upp í kringum skemmdirnar, klippa alla víra sem eru í sundur eða með brunna kápu og svo lóða vandlega saman.
Um að gera að nota krumphólka utan um lóðningar, þeir þétta oftast betur en teipið, en svo er líka gott að hafa bæði suðuteip og venjulegt við höndina þegar verið er að skeita saman vírum.

Kv. Gísli.


Já akkúrat. Ég ræði þetta við kauða á eftir.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Rafkerfi í hilux

Postfrá StefánDal » 14.des 2012, 19:03

Ég setti dísel vél í Hilux sem var með 2.4bensín mótor.
Ég tók vélartölvuna úr og þræddi úr vélar lúmminu allt sem tegndist í hana. Eftir var í húddinu= Nemi fyrir vatnshita, nemi fyrir olíuþrýsting, alternator plögg og startara straumur. Semsagt allt sem þarf til þess að tengja á díselvélina nema svissstraumur á olíuverkið og glóðarkertastýring.

Þannig að já og nei við spurningunni:)

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Rafkerfi í hilux

Postfrá Hfsd037 » 14.des 2012, 21:23

jeepson wrote:Ég þakka öllum fyrir skjótt svör og komment. En varðandi þetta 3.0 lítra swapp í lúxann þinn. notar þú alt rafkerfið eða bara hluta af því semsagt véla loomið. Það er að hjá vinnufélaganum skyldist mér er að það kemur víra hrúga inn á bakið frambrettið ef að ég skyldi þetta rétt. Þeir vírar eru brunnir. Og þeir fara svo inní kvalbak. En smurningin er hvort að ég eigi jafnvel bara að leggja þetta fyrir hann. Glóðakerta stýring og glóðaljós er óvirkt í bílnum hans þar sem að þessu var breytt í manual hitun á takka fyrir nokkrum vikum síðan. Þannig að sá hluti sem stýtir glóðakerta ljósinu og og stýringuni er eitthvað sem að við munum ekkert pæla í



Ef að það er svoleiðis í Hiluxinum hjá félaga þínum að þá er tengi fyrir ofan hanskahólfið undir panelinum, tvö eða þrjú tengi sem þið losið og þá getið þið dregið rafkerfið út úr hvalbaknum, ef að það er svoleiðis þá mundi ég ekki hika við að skipta um það eins og það leggur sig, pottþétt minni vinna heldur en að fara að bæta laskaða víra, þeas ef þú ert að tala um vírana sem koma hægra megin inn í bíl frá vél.
En það væri drullusniðugt að fá komplett rafkerfi úr dísel Hilux því að þá færðu hitarelayið og glóðakertapakkann með í því rafkerfi sem er örugglega skemmtilegara.


En það er örugglega misjafnt hvar rafkerfin skiptast í þessum bílum, í dísel 4runner þá skiptist rafkerfið inn í húddi við vél á meðan það skiptist inn í bíl undir hanskahólfinu í 2000 Hilux.

Varðandi með hvernig ég gerði þetta þá hélt ég mínu vélarloomi alveg komplett en rafkerfið fylgdi líka komplett með vélinni sem eru bara tvö plug, ég klippti af loominu mínu til þess að stytta það í fit við loomið utan á vélinni.

En eins og stefán dal skrifaði svaraði að þá er svarið nei og já, en ég held að snillingurinn hann elliofur hafi sýnt okkur það í gegnum tíðina að það megi láta alla hluti ganga saman með smá vinnu :)
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Rafkerfi í hilux

Postfrá -Hjalti- » 14.des 2012, 21:31

Tengdu glóðahitarann bara á takka , þú veist það manna best Gísli að það er lang þægilegast á gömlum diesel bíl , Restin er ekki flókin , reddaðu þér eins rafkerfi og var orginal í bílnum , skiptir engu þó það var bensin eða diesel. tengja vatns og hita mælir á réttan stað á nýja rafkerfinu og svo bara hleðslu við altenator og plús á oliuverkið . óþarfi að flækja einfalt mál.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Rafkerfi í hilux

Postfrá Freyr » 14.des 2012, 22:27

Til að flækja rafkefraúrvalið þá eru framleiðendur jafnvel með mörg mismunandi rafkerfi í bíla jafnvel af sömu árgerð. Hurðarafkerfi geta t.d. verið með eða án tengis f. ljós í hurðaspjaldi, upphalaratengið með eða án "one touch" (veit ekki íslenska orðið, þetta er s.s. það að upphalarinn slaki á og bakki niður um einhverja cm ef rúðan mætir fyrirstöðu, gert til að börn og hundar klemmist ekki illa) o.s.frv...

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Rafkerfi í hilux

Postfrá jeepson » 15.des 2012, 11:56

-Hjalti- wrote:Tengdu glóðahitarann bara á takka , þú veist það manna best Gísli að það er lang þægilegast á gömlum diesel bíl , Restin er ekki flókin , reddaðu þér eins rafkerfi og var orginal í bílnum , skiptir engu þó það var bensin eða diesel. tengja vatns og hita mælir á réttan stað á nýja rafkerfinu og svo bara hleðslu við altenator og plús á oliuverkið . óþarfi að flækja einfalt mál.


Það er búið að tengja hitarann á takka. Lesa allan póstinn :) En það gæti verið að það sé búið að redda félaganum rafkerfi. Þannig að við erum bara rólegir með að laga það gamla þangað til að þetta kemur í ljós. Ótrúlegt hvað hlutirnir ná að leysast á einu bjórkvöldi með góðum félögum.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Rafkerfi í hilux

Postfrá Startarinn » 15.des 2012, 19:11

jeepson wrote: Ótrúlegt hvað hlutirnir ná að leysast á einu bjórkvöldi með góðum félögum.



Einu sinni fékk ég eftirfarandi komment frá pabba sem fannst lítið hafa gerst hjá mér og félaga mínum: "ég sé að árangur gærkvöldsins var í þveröfugu hlutfalli við tómu bjórflöskurnar á borðinu" ;)
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Rafkerfi í hilux

Postfrá jeepson » 15.des 2012, 19:39

Startarinn wrote:
jeepson wrote: Ótrúlegt hvað hlutirnir ná að leysast á einu bjórkvöldi með góðum félögum.



Einu sinni fékk ég eftirfarandi komment frá pabba sem fannst lítið hafa gerst hjá mér og félaga mínum: "ég sé að árangur gærkvöldsins var í þveröfugu hlutfalli við tómu bjórflöskurnar á borðinu" ;)


hahahaha já :D
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: Rafkerfi í hilux

Postfrá biturk » 24.des 2012, 16:22

ef þú ferð í að laga rafkerfið á ég 100ft af 4 eða 5 litum af 1.6mm hitaherpihólkum sem fæst fyrir lítið, getur hvort sem er keipt metra eða allt, ég keipti nefnilega vitlausa stærð og þar sem n1 og fleiri okra þá pantaði ég þetta að utan fyrir lítið og fer líka fyrir lítið :)
head over to IKEA and assemble a sense of humor

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Rafkerfi í hilux

Postfrá jeepson » 24.des 2012, 18:49

Sæll og takk fyrir að láta vita af þessu. Það náðist að redda kauða rafkerfi en svo kom í ljós að alt rafkerfið undir mælaborðinu var brunnið líka. Þessi Hilux ætlar ekkert að hætta að stríða félaganum.. Ég var ekkert búinn að fá fréttir af því hvort að hann væri búinn að fá þann hluta.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Til baka á “Toyota”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 10 gestir