Hilux 91 með vesen 2.4 EFI
Posted: 24.jún 2012, 01:06
Sælir TOYOTU menn
Skrapp vestur í dag sem er svosem ekkert merkilegur áfangi en hiluxinn ákvað að fá kvef í hjartað sitt
við litla hrifningu eigandans. Auðvita á besta tíma þar sem ég má ekki vera að neinu vegna vinnu
Tók eftir því fyrir svolitlu síðan að hann kokar vinnur ekki einsog hann á að gera, svipað og að
stiga gjöfina í botn og sleppa. Þetta skeður aðeins í stutta stund svo kemur bil rétt einsog púls
en hvarf svo hef síðan ekkert orðið var við þetta hérna innanbæjar. Skeði fyrst á leiðinni uppá skaga.
Olíuþrýstingur er fínn ásamt að rpm flöktir ekkert á meðan ef ég stig hann þá tekur hann við sér
kokar minna þó. En samt eitthvað erfiður í vinnslu svo stekkur hann af stað, ekki fylgir þessu vélarljós.
þetta virðist aðeins koma þegar ég keyri útá landi, kemur eftir smá tíma í keyrslu og svona kemur og fer dæmi, þegar ég loks kom vestur heyrði ég bubl í vatnskassa og bles hann í boxið ( dautt var á vélinni)
koma eingar bubblur eða loftbólur í boxið þegar hann er í gangi og mallar fínt.
Nema þegar ég er að keyra suður aftur fer þetta að ágerast og fínn ég meira fyrir höktinu.
Gæti þetta verið bensíndæla að gefa sig, inngjafarspjaldið skítugt og stirt
endilega ef þið hafið lent í eitthverju svipuðu eða hafið eitthverja hugmynd um þetta deilið henni
má ekki vera með bilaðann bil alveg versti tíminn fyrir eitthverja svoleiðis vitleysu.
Ætla að athuga kerti og þetta inngjafarspjald á morgun væri fínt að fá nokkrar hugmyndir til að skoða í leiðinni.
kv Hrannar
Skrapp vestur í dag sem er svosem ekkert merkilegur áfangi en hiluxinn ákvað að fá kvef í hjartað sitt
við litla hrifningu eigandans. Auðvita á besta tíma þar sem ég má ekki vera að neinu vegna vinnu
Tók eftir því fyrir svolitlu síðan að hann kokar vinnur ekki einsog hann á að gera, svipað og að
stiga gjöfina í botn og sleppa. Þetta skeður aðeins í stutta stund svo kemur bil rétt einsog púls
en hvarf svo hef síðan ekkert orðið var við þetta hérna innanbæjar. Skeði fyrst á leiðinni uppá skaga.
Olíuþrýstingur er fínn ásamt að rpm flöktir ekkert á meðan ef ég stig hann þá tekur hann við sér
kokar minna þó. En samt eitthvað erfiður í vinnslu svo stekkur hann af stað, ekki fylgir þessu vélarljós.
þetta virðist aðeins koma þegar ég keyri útá landi, kemur eftir smá tíma í keyrslu og svona kemur og fer dæmi, þegar ég loks kom vestur heyrði ég bubl í vatnskassa og bles hann í boxið ( dautt var á vélinni)
koma eingar bubblur eða loftbólur í boxið þegar hann er í gangi og mallar fínt.
Nema þegar ég er að keyra suður aftur fer þetta að ágerast og fínn ég meira fyrir höktinu.
Gæti þetta verið bensíndæla að gefa sig, inngjafarspjaldið skítugt og stirt
endilega ef þið hafið lent í eitthverju svipuðu eða hafið eitthverja hugmynd um þetta deilið henni
má ekki vera með bilaðann bil alveg versti tíminn fyrir eitthverja svoleiðis vitleysu.
Ætla að athuga kerti og þetta inngjafarspjald á morgun væri fínt að fá nokkrar hugmyndir til að skoða í leiðinni.
kv Hrannar