Varahlutir í LC 60 ?
Posted: 08.maí 2010, 19:40
Daginn
Ég hef átt Landcruiser 60 núna í nokkur ár og líkað mjög vel. Honum hefur nú hins vegar farið hríð versnandi og er svo komið að ég þarf nauðsynlega að gera hann upp. Mestar hef ég áhyggjur af allri mekaník í kringum hurðar og glugga. Ég tel mig ekki geta gert upp þessa hluti svo ásættanlegt verði, án þvílíkrar fyrirhafnar, og því vildi ég helst geta skipt þessu út fyrir nýtt.
Er einhver staður á Íslandi sem selur eitthvað í þetta fyrir utan umboðið ? Best væri ef til væri einhver netverzlun eða haft samband við einhverja verzlun sem ég get pantað þetta hjá. Einhverjir aðrir hér verið í svipuðum pælingum ?
Ég hef átt Landcruiser 60 núna í nokkur ár og líkað mjög vel. Honum hefur nú hins vegar farið hríð versnandi og er svo komið að ég þarf nauðsynlega að gera hann upp. Mestar hef ég áhyggjur af allri mekaník í kringum hurðar og glugga. Ég tel mig ekki geta gert upp þessa hluti svo ásættanlegt verði, án þvílíkrar fyrirhafnar, og því vildi ég helst geta skipt þessu út fyrir nýtt.
Er einhver staður á Íslandi sem selur eitthvað í þetta fyrir utan umboðið ? Best væri ef til væri einhver netverzlun eða haft samband við einhverja verzlun sem ég get pantað þetta hjá. Einhverjir aðrir hér verið í svipuðum pælingum ?