Hæ.
Ég er með Toyota Land Cruiser 90 árgerð 1998 og er að velta fyrir mér hvernig á að forrita nýja fjarstýringu fyrir samlæsingar á hurðum, ég er með eina sem virkar og ég keypti aðra á amazon sem er alveg eins. Hefur einhver gert þetta á sínum Cruser? Ef ekki vitið þið um eitthvað verkstæði sem gerir þetta án þess að það kosti augun úr? :)
Forrita fjarstýringu
Re: Forrita fjarstýringu
Neyðarþjónustan beint á móti Húsasmiðjunni (súðavogi/skútuvogi). Fljótt og vel.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 11
- Skráður: 31.jan 2012, 16:53
- Fullt nafn: Hlynur Baldursson
- Bíltegund: Toyota LC90 35"
Re: Forrita fjarstýringu
Takk, kíki til þeirra :)
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir