Síða 1 af 1

38"grand vitara

Posted: 08.feb 2012, 16:25
frá joisnaer
sá þennann á bílauppboð.is

þetta er svoldið fróðlegt tæki, einhvarjar upplýsingar?
http://bilauppbod.is/auction/view/8427- ... and-vitara

Re: 38"grand vitara

Posted: 08.feb 2012, 16:30
frá arni hilux
þetta er alvöru

Re: 38"grand vitara

Posted: 08.feb 2012, 18:06
frá kjellin
skilst að hun se komin á hásingar undan hilux eða einhverri toyotu útfærslu

Re: 38"grand vitara

Posted: 08.feb 2012, 19:00
frá gislisveri
kjellin wrote:skilst að hun se komin á hásingar undan hilux eða einhverri toyotu útfærslu


Hilux hásingar staðfesti eigandinn við mig, þegar ég yfirheyrði hann á förnum vegi.

Re: 38"grand vitara

Posted: 08.feb 2012, 19:05
frá kjellin
veistu nokkuð hvaða hlutföll hann var með og hvortað hann væri enþá að notast við suzuki millikassa og gírkassa,

Re: 38"grand vitara

Posted: 29.feb 2012, 10:57
frá Kalli Einars
Sælir.Ég keypti bílinn og er mjög ánægður með hann.Hann er á Toyotuhásingum með 5.71 hlutföllum.Arb læsingar aftan-framan.loftpúðar aftan.Orginal millikassi og sjálfskiptur.Set myndir inn á súkku facið þegar ég verð búinn að fara fyrstu ferðina um helgina 2-4 mars.Kveðja Kalli Einars.