Suzuki SJ410 hásingaskifti og fl.

User avatar

Höfundur þráðar
ofursuzuki
Innlegg: 270
Skráður: 31.jan 2010, 15:47
Fullt nafn: Björn Ingi Óskarsson
Staðsetning: Skagaströnd
Hafa samband:

Suzuki SJ410 hásingaskifti og fl.

Postfrá ofursuzuki » 02.feb 2010, 11:49

Er að vesenast við að skifta um hásingar undir Súkkunni minni of fl. því tengt t.d. gormafjöðrun að framan.
Hér er linkur á þráð um þetta inn á sukka.is http://sukka.is/e107_plugins/forum/forum_viewtopic.php?1603
Bara svona ef einhver hefði áhuga á þessu brölti í manni. Þetta gengur nú frekar rólega en einhverstaðar
segir nú að góðir hlutir gerist hægt. Það er líka hægt að skoða þetta á http://www.123.is/ofursuzuki undir myndir.
Image
Þarna er verið að máta dekkin undir eftir að LC70 hásingin er komin undir að framan.


Björn Ingi Óskarsson
_____________________________
Nissan Patrol 260 38"
Suzuki SJ 410 Pickup 38" 1986 Seldur
Suzuki Vitara 33" 1993 R.I.P
Suzuki SJ 413JX 33" 1988 Seldur

User avatar

Höfundur þráðar
ofursuzuki
Innlegg: 270
Skráður: 31.jan 2010, 15:47
Fullt nafn: Björn Ingi Óskarsson
Staðsetning: Skagaströnd
Hafa samband:

Re: Suzuki SJ410 hásingaskifti og fl.

Postfrá ofursuzuki » 08.feb 2010, 23:49

Skrímslið í skúrnum. Var aðeins að lofta út og smellti þessari mynd af skrímslinu sem býr tímabundið í skúrnum hans Sigga.
Image
Maður fer nú bráðum að sleppa því lausu, að minnstakosti til reynslu, bara til að prófa framfjöðrunina.
Myndin er tekin á síma í hálfgerðu myrkri svo myndgæði eru eftir því.
Björn Ingi Óskarsson
_____________________________
Nissan Patrol 260 38"
Suzuki SJ 410 Pickup 38" 1986 Seldur
Suzuki Vitara 33" 1993 R.I.P
Suzuki SJ 413JX 33" 1988 Seldur

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Suzuki SJ410 hásingaskifti og fl.

Postfrá jeepson » 09.feb 2010, 00:41

Þetta er að verða ansi flott hjá þér :) Veistu hvað hann er að þyngjast mikið hjá við þessar breytingar?
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Suzuki SJ410 hásingaskifti og fl.

Postfrá gislisveri » 09.feb 2010, 00:44

Vígalegur!

User avatar

Höfundur þráðar
ofursuzuki
Innlegg: 270
Skráður: 31.jan 2010, 15:47
Fullt nafn: Björn Ingi Óskarsson
Staðsetning: Skagaströnd
Hafa samband:

Re: Suzuki SJ410 hásingaskifti og fl.

Postfrá ofursuzuki » 09.feb 2010, 11:50

jeepson wrote:Þetta er að verða ansi flott hjá þér :) Veistu hvað hann er að þyngjast mikið hjá við þessar breytingar?

Nei, vonandi ekki mjög mikið. Toyota afturhásingin er lítið þyngri en sú sem gamla en aftur er framhásingin eitthvað þyngri því þetta
var hálfgerður aumingi sem var að framan (Dana27). Er að vona að hann þyngist ekki meira en svona 100 kg og helst minna en
það kemur í ljós þegar ég vigta hann að lokinni breytingu.
Björn Ingi Óskarsson
_____________________________
Nissan Patrol 260 38"
Suzuki SJ 410 Pickup 38" 1986 Seldur
Suzuki Vitara 33" 1993 R.I.P
Suzuki SJ 413JX 33" 1988 Seldur

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Suzuki SJ410 hásingaskifti og fl.

Postfrá Sævar Örn » 09.feb 2010, 12:41

Eitthvað hafa fjaðrirnar nú vigtað, en það endar kannski á núlli með skástífu og gormum en maður veit ekki
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
ofursuzuki
Innlegg: 270
Skráður: 31.jan 2010, 15:47
Fullt nafn: Björn Ingi Óskarsson
Staðsetning: Skagaströnd
Hafa samband:

Re: Suzuki SJ410 hásingaskifti og fl.

Postfrá ofursuzuki » 09.feb 2010, 13:05

Já fjaðrirnar vigta slatta en ég held að stífurnar séu ekki léttari svo að það munar nú ekki mikið um það, þori ekki alveg að fara með það en minnir að ég hafi verið búinn að finn út að það munaði 50kg á framhásingunum og eitthvað milli 15-20 á afturhásingunum. Hann verður bara ennþá betri í að klifra eftir þetta og var hann nú nokkuð góður fyrir. Það er nú búið að koma nokkrum sinnum fyrir að ég hef stungið menn af í brekkum fyrir breytingu svo það verður gaman að sjá eftir þetta.
Björn Ingi Óskarsson
_____________________________
Nissan Patrol 260 38"
Suzuki SJ 410 Pickup 38" 1986 Seldur
Suzuki Vitara 33" 1993 R.I.P
Suzuki SJ 413JX 33" 1988 Seldur

User avatar

Höfundur þráðar
ofursuzuki
Innlegg: 270
Skráður: 31.jan 2010, 15:47
Fullt nafn: Björn Ingi Óskarsson
Staðsetning: Skagaströnd
Hafa samband:

Re: Suzuki SJ410 hásingaskifti og fl.

Postfrá ofursuzuki » 21.mar 2010, 13:19

Jæja þá, er búinn að vera að dunda svolítið í Súkku núna síðustu daga. Ég nenni ekki að vera að skrifa þetta á mörgum stöðum
heldur vísa ég bara í þráðinn á sukka.is http://www.sukka.is/e107_plugins/forum/forum_viewtopic.php?1603.50#post_9353 ef
einhver hefur áhuga á að sjá hvað er í gangi.
Súkku kveðjur
Björn Ingi Óskarsson
_____________________________
Nissan Patrol 260 38"
Suzuki SJ 410 Pickup 38" 1986 Seldur
Suzuki Vitara 33" 1993 R.I.P
Suzuki SJ 413JX 33" 1988 Seldur

User avatar

Höfundur þráðar
ofursuzuki
Innlegg: 270
Skráður: 31.jan 2010, 15:47
Fullt nafn: Björn Ingi Óskarsson
Staðsetning: Skagaströnd
Hafa samband:

Re: Suzuki SJ410 hásingaskifti og fl.

Postfrá ofursuzuki » 31.maí 2010, 23:34

Þá er Súkka loksins komin úr felum en það var tekinn smá prufurúntur í dag og kom bara mjög vel út.
Alveg gjörbreytt fjöðrun og bara mjög skemmtilegur í keyrslu en betra að fara ekki of geyst því eitthvað er lítið um
bremsur en það þarf að stækka höfuðdæluna hressilega því Súkkudælan ræður alls ekki við þetta en það var svo sem vitað fyrir fram. það er hellings frágangur eftir stigbretti, drullusokkar,framdrifskaft og málun og margt fleira en svona er þetta bara, þetta er aldrei búið er það nokkuð?
Image
Image
Image
Björn Ingi Óskarsson
_____________________________
Nissan Patrol 260 38"
Suzuki SJ 410 Pickup 38" 1986 Seldur
Suzuki Vitara 33" 1993 R.I.P
Suzuki SJ 413JX 33" 1988 Seldur


Til baka á “Suzuki”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 8 gestir