Síða 1 af 1

Grand Vitara 2.0L `99 vélarvesen

Posted: 04.sep 2018, 22:02
frá thor_man
Sælir spjallverjar.
Hverju er helst að líta eftir þegar vélin í þessum drepur á sér í akstri og tekur ekki við sér aftur? Nóg bensín altsvo.. Hef ekki skoðað hann sjálfur, bara heyrt lýsingu, kemst fyrst til að skoða hann um helgina.. Er þessi vél með tímareim eða keðju? Hvernig er best að tékka bensínrennslið ef sú dæla er úti..Bíllinn er úti í sveit, erfitt með að nalgst verkstæði.. Góð ráð og ábendingar vel þegin. Þ.