Aukatankur í vitöru


Höfundur þráðar
Stýmir
Innlegg: 8
Skráður: 29.júl 2018, 17:37
Fullt nafn: Stefán Ýmir Bjarnason
Bíltegund: Hyundai Galloper 44"

Aukatankur í vitöru

Postfrá Stýmir » 31.aug 2018, 14:32

Góðann daginn, ég er með v6 vitöru og er að pæla hvort að einhver hérna hefur sett aukatank í vitöru og hvar þá
Kv Stefán



User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Aukatankur í vitöru

Postfrá jongud » 31.aug 2018, 15:44

Nota rúðupisstankinn?
ég bara varð...

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Aukatankur í vitöru

Postfrá Sævar Örn » 31.aug 2018, 18:27

ég var með tveggja hurða vitara bíl og setti aukatank, sem var upprunalega aðaltankur úr Lada Sport fólksbifreið, hann uni sér þar vel og passaði vel, og öndunarslöngur voru þá þegar til þess hannaðar að tankurinn væri í fólksrými bifreiðarinnar, því þannig er það upprunalega hjá Lada !
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Höfundur þráðar
Stýmir
Innlegg: 8
Skráður: 29.júl 2018, 17:37
Fullt nafn: Stefán Ýmir Bjarnason
Bíltegund: Hyundai Galloper 44"

Re: Aukatankur í vitöru

Postfrá Stýmir » 02.sep 2018, 23:02

Ladan kemur loksins að eitthverjum notum, en hvar komstu tanknum fyrir í þeim bíl?

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Aukatankur í vitöru

Postfrá Sævar Örn » 03.sep 2018, 19:24

sæll félagi hann féll nokkuð vel við aftursætin í stuttu vitörunni, ég hafði hvort sem er tapað þeim fyrir aukinni eiginþyngd svo það var engin þörf á farþegasætum !
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Til baka á “Suzuki”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 14 gestir