Kúpling í Sidekick


Höfundur þráðar
biddi
Innlegg: 1
Skráður: 19.mar 2014, 13:27
Fullt nafn: Birgir Stefánsson
Bíltegund: Suzuki

Kúpling í Sidekick

Postfrá biddi » 19.mar 2014, 13:40

Sælir veriði
Eru fáanlegar sterkari kúplingar en orginalinn í súkkuna ?
Mér er sagt að ef þið vitið það ekki, viti það engin.
emmibe
Innlegg: 250
Skráður: 20.mar 2013, 08:43
Fullt nafn: Elmar þór Benediktsson
Bíltegund: ssangyong musso

Re: Kúpling í Sidekick

Postfrá emmibe » 19.mar 2014, 17:07

Mér var sagt í Bílanaust að til væri sterkari kúpling og væri 22 cm en orginal 20, hún kostaði 68 þús, veit svosum ekkert hvort maður getur sett stærri disk en orginal.
Elmar Þór Benediktsson
emmibe@gmail.com
SsangYong Musso E32

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1775
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn Eiríksson
Bíltegund: Suzuki
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Kúpling í Sidekick

Postfrá Sævar Örn » 19.mar 2014, 18:02

Það eru 2 svinghjól í gangi fyrir 1600 16 ventla velina, það er örlítið minni kúpling í 2 dyra bílnum en munurinn er svo lítill að ég held að kúplingarnar passi á milli í báðar áttir og þá getur munurinn varla verið finnanlegur
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


baldur
Innlegg: 159
Skráður: 02.feb 2010, 17:43
Fullt nafn: Baldur Gíslason

Re: Kúpling í Sidekick

Postfrá baldur » 19.mar 2014, 18:47

Það er fyrirtæki í Puerto Rico sem hefur smíðað fyrir mig kúplingar í súkkuna sem ég átti, heitir CAP clutch og síminn þar er +1 787 258 0965 og var þetta dót alltaf á fínu verði hjá þeim, að mig minnir 200 dollarar síðast þegar ég verslaði þar carbon kúplingu sem átti að þola 400nm í tork.

Svo býður SPEC líka upp á allskonar sterkari kúplingar í þessa bíla.


Til baka á “Suzuki”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur