Síða 1 af 1
MINI Jeppi
Posted: 15.feb 2010, 14:49
frá Maggi
Sælir
Sá þennan á bílasýningu um helgina, datt í hug að þið Súzuki aðdáendur fílið þetta.
Mini Jeppi

Fleiri myndir hér:
http://www.gerpi.net/myndir/v/Jeppastuff/2010/TorontoAutoShow/kv
Maggi
Re: MINI Jeppi
Posted: 15.feb 2010, 16:17
frá olihelga
Er þetta Datsun?
Re: MINI Jeppi
Posted: 15.feb 2010, 18:58
frá Árni
Er þetta Datsun?
Nei, þetta heitir Mini Beachcomber.
Illa vígalegur.
Re: MINI Jeppi
Posted: 18.feb 2010, 09:18
frá gislisveri
Já, þetta á líklega betur við Súkkumenn heldur en Roverkalla.
Skv. því sem ég hef lesið verður þessi bíll framleiddur, eða amk. svipaður þessum, en verður væntanlega ekki meiri jeppi en RAV4 eða þvíumlíkt.
Gaman að því samt.
Re: MINI Jeppi
Posted: 18.feb 2010, 09:41
frá EinarR
Þetta þykjir mér akljótt alveghreint!
Re: MINI Jeppi
Posted: 18.feb 2010, 11:39
frá JHG
Djö..... verður kalt í honum á fjöllum :D