Síða 1 af 1

Þegar haldið er í svaðilför...

Posted: 13.feb 2010, 11:03
frá gislisveri
...er gott að hafa súkku meðferðis.

[youtube]<object width="425" height="344"><param name="movie" value="http://www.youtube.com/v/SX737IlQ2AU&hl=en_US&fs=1&"></param><param name="allowFullScreen" value="true"></param><param name="allowscriptaccess" value="always"></param><embed src="http://www.youtube.com/v/SX737IlQ2AU&hl=en_US&fs=1&" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed></object>[/youtube]

Re: Þegar haldið er í svaðilför...

Posted: 13.feb 2010, 11:23
frá EinarR
ÞEtta er málið!! Við getum þetta. þurfum bara teyjuspotta :D

Re: Þegar haldið er í svaðilför...

Posted: 13.feb 2010, 11:40
frá Ingaling
þetta er fyndið en vitleisingar að kippa bakkandi...

Re: Þegar haldið er í svaðilför...

Posted: 13.feb 2010, 14:42
frá jeepson
Haha ekki nó með að kippa afturábak Heldur þarna eru stærri jeppar sem gætu jafnvel náð bummernurmfrekar niður :p en súzie littla stóð sig samt alveg með prýði :D

Re: Þegar haldið er í svaðilför...

Posted: 13.feb 2010, 16:00
frá ofursuzuki
Já það má draga ýmislegt á Súkku, meira að segja snjóbíl en það hef ég afrekað á minn að vísu með smá aðstoð frá Hilux en
það þarf ekkert að vera að hafa hátt um það :-)

Re: Þegar haldið er í svaðilför...

Posted: 13.feb 2010, 22:01
frá jeepson
Ha hilux? var einhver að tala um hilux :p

Re: Þegar haldið er í svaðilför...

Posted: 13.feb 2010, 22:37
frá ofursuzuki
Já það var víst líka Hilux að dingla þarna í spottanum með mér.
Fyrir þá sem ekki vita hvað er verið að tala um þá lenti Hagglund snjóbíll
Björgunarfélagsins Blöndu í því að það brotnaði undan honum á leið yfir á og ég á minni
eðal Súkku var að sjálfsögðu með þeim fyrstu á staðinn ásamt Hiluxnum og við
ákváðum í bjartsýniskasti að kippa snjóbílnum bara upp úr festunni, það hafðist í nokkuð
mörgum rykkjum en þetta er flykki mikið. Hér er vídeó af aðförunum.
[youtube]<object width="425" height="344"><param name="movie" value="http://www.youtube.com/v/4xQTFpkYQC0&hl=en_US&fs=1&"></param><param name="allowFullScreen" value="true"></param><param name="allowscriptaccess" value="always"></param><embed src="http://www.youtube.com/v/4xQTFpkYQC0&hl=en_US&fs=1&" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed></object>[/youtube]

Re: Þegar haldið er í svaðilför...

Posted: 13.feb 2010, 22:42
frá EinarR
Þetta er flott

Re: Þegar haldið er í svaðilför...

Posted: 13.feb 2010, 22:46
frá ofursuzuki
Já þetta gekk í raun ótrúlega vel því svona bíll er tómur rétt tæp 5 tonn og þessi var full græðjaður þannig að hann hefur sjálfsagt verið nær 6 tonnum.

Re: Þegar haldið er í svaðilför...

Posted: 13.feb 2010, 23:03
frá Sævar Örn
Beinustu leið í favorits

Re: Þegar haldið er í svaðilför...

Posted: 14.feb 2010, 01:23
frá jeepson
Ég sá þetta mynbad fyrir nokkrum mánuðum síðan. ráfaði einhvernvegin inná það. hugsaði einmitt með mér þegar ég sá myndbandið. að það var nú hellvíti flott að sjá ekki stærri bíla en fox og hilux draga þetta ferlíki upp :)

Re: Þegar haldið er í svaðilför...

Posted: 15.feb 2010, 00:01
frá Einar
Það er alltaf gott að hafa Súkku með í för. Þessi mynd er tekin 1994, þá átti ég þessa ágætu Súkku Samurai 1988 og fór með kunningja mínum sem átti þennan Blazer uppi á Hellisheiði. Hlunkurinn sat náttúrulega fastur en Súkkan fór létt með að losa hann. Þessi Blazer (skráningarnúmer B-45) ætti ekki að fara langt án þess að hafa Súkku með, ég hef séð aðra mynd af honum þar sem önnur Súkka er að bjarga honum úr vandræðum.
scan0060_small.jpg
JV-467 að bjarga B-45

Re: Þegar haldið er í svaðilför...

Posted: 15.feb 2010, 14:13
frá EinarR
hAhaHahaHAHA þetta er snilldarmynd. Sævar á til mynd af sviðuðum leiðangri.