Súkki litli

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1831
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Súkki litli

Postfrá Sævar Örn » 07.feb 2010, 15:33

Nafn: Sævar Örn Eiríksson
Aldur/Fæðingarár: 18 ára... 10/1991
Bíll

SUZUKI VITARA JLX 1600 MP-EFI 16v 2dyra hardtop
árg. 1997
71kw 97.7 Hö

Breytingar:
  Hækkun á body: 7,5CM
  Hækkun á fjöðrun FRAM: 2" gorm&demp
  Hækkun á fjöðrun AFTUR: 3,5" gorm&demp
  Allt skorið úr sem hægt er að skera og gólfið frammí lamið til til að halda fullum beygjuradíus
  Microskorin 33" Sidewinder Radial MT dekk
  Klafar síkkaðir að framan og framdrif í samræmi við það til að halda öxlum beinum
  Stífa að afturhásingu lækkuð í samræmi við hækkun á fjöðrun að aftan
  Stage 3 N/A stífari pressa en orginal suzuki diskur
  K&N loftsía
  2,25" pústör
  HIClone fyrir framan spjaldhús á soggreininni

Aukabúnaður:

  GPS handtæki með korti
  Fartölva með nRoute, Nobeltec og ViSIT Íslandskorti
  VHF
  CB
  Skófla
  Smábílakastarar að framan
  Kort & Áttaviti
  20M nylon teygjuspotti 28mm(þolir allt)
  Loftdæla
  Tappasett
  Verkfærasett
  FelgujárnMyndir af druslunni...

Svona var bíllinn þegar ég kaupi hann í Des 2008
Image

Hér er listinn yfir hluti sem ég gerði yfir jólin...

*skipta um dempara að framan
*festa stigbretti a bilinn
*smiða drullusokka og festingar(nogu sterkar til að tjakka bilinn upp a þeim með drullutjakk)
*sjoða 2 bodyfestingar aftur a grind(vönduð suða annað en su sem brotnaði)
*laga rafleiðslur og tryggja styristraum að kastara takka inn i mælaborð(ekki neitt voða vel gert hja fyrri eiganda)
*laga bilbelti
*bona og skrubba
*tappa dekk
*skipta um hjörliði i aftur drifskafti
*skipta um hjolalegu bilstjora megin og þetta baða höbbana og liðka lokur, smyrja legur
*skipta um oliu a vel, kössum og drifum
*liðka bremsufærslur að framan og skipta um vökva, herða uti borða að aftan og liðka sjalfvirku utiherslurnar
*festa aftur stuðarann a bilinn
*setja 2,25" pust undir bilinn
*skipta um ruðupissdælu og slöngur
*skipta um ruðuþurkuarma og sveif
*skera ur framstuðara svo hann gripi ekki i hann ef eg fjaðra og beygi um leið i botn

Skrapp upp í bláfjöll milli jóla og nýárs
Image

Hér eru felgurnar orðnar svartar
Image

Stjórnklefinn
Image

Hækkað loftinntak
Image

Loftdælan sem dælir litlu en betr'en ekki neitt...
Image

[youtube]<object width="425" height="344"><param name="movie" value="http://www.youtube.com/v/bWaM2z13cCI&hl=en&fs=1"></param><param name="allowFullScreen" value="true"></param><param name="allowscriptaccess" value="always"></param><embed src="http://www.youtube.com/v/bWaM2z13cCI&hl=en&fs=1" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed></object>[/youtube]
<br>
[youtube]<object width="425" height="344"><param name="movie" value="http://www.youtube.com/v/DOr_k3tuMUA&hl=en&fs=1"></param><param name="allowFullScreen" value="true"></param><param name="allowscriptaccess" value="always"></param><embed src="http://www.youtube.com/v/DOr_k3tuMUA&hl=en&fs=1" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed></object>[/youtube]


Image

Image


Surtaði haldföngin á hurðunum...

Image

Image

Image

Image
Image

Image

Image

Image

Image


ÉG VIL SNJÓ

Image

Image

Image

BOURLA EXHAUST SYSTEM

Image

Image

Lét sprauta framstuðarann minn á spreybrúsaverkstæði sævars

Image
Stal þessari af Þórarni ferðastjóra súkkumanna úr litlunefndarferðinni, flott mynd :D

http://www.youtube.com/v/jqr8dloxIKE&hl=en_US&fs=1

Var aðeins að leika mér með tölvudraslið í dag, þarf að fínstilla þetta aðeins, lækka í kjaftakellingunni og láta hana tala aðeins sjaldnar.

ps Avatar myndin mín er tekin upp á eyjafjallajökli fyrir ári síðan 10 feb 2009

Image

Affelgaði og fékk snjó í beddann og þar með lak strax úr, fékk svo góðan mann með loftkút og skutum 60 pundum í helvitis dekkið og svo var bara keyrt á 60-80 niður ísilagðan jökulinn til að fá hita í dekkið og það heldur enn lofti í dag :)
Takk fyrir mig og góða skemmtun
Síðast breytt af Sævar Örn þann 08.feb 2010, 18:36, breytt 1 sinni samtals.


Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


EinarR
Innlegg: 86
Skráður: 31.jan 2010, 17:30
Fullt nafn: Einar Sveinn Kristjánsson

Re: Súkki litli

Postfrá EinarR » 07.feb 2010, 19:26

flottur. hvaða kastara ertu með núna? eru það sömu og í banner myndinni þinni frægu? hvað varð um þá ?
Image
Suzuki LJ10-Suzuki Samurai-Honda Prelude-Subaru Justy-Suzuki SJ413
Sukka.is -:Sukkum Samann:-

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1831
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Súkki litli

Postfrá Sævar Örn » 07.feb 2010, 19:30

Það voru einhverjir ónýtir hagkaupskastarar en núna er ég með HELLA COMET víðljós með H3 50w perum og sléttu gleri. Lýsa mjög vel en eru auðvitað engir kastarar.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

DABBI SIG
Innlegg: 302
Skráður: 01.feb 2010, 00:02
Fullt nafn: Davíð Þór Sigurðsson
Staðsetning: Garðabær
Hafa samband:

Re: Súkki litli

Postfrá DABBI SIG » 09.feb 2010, 01:40

Er ekki heldur mikið af því góða að vera með 28 mm 20 metra spotta fyrir þennan bíl.
Þetta er það sver spotti og sterkur að teygjan í honum nýtist ekki neitt fyrir svona lítinn bíl, alveg sama hvað þú festir bílinn rækilega.
Það er bara óþarfa átak að vera með svona sveran spotta. Þú rífur sennilega allar festingar af bílnum áður en svona spotti fer að taka á því og nýtast teygjan rétt.

En annars bara athugasemd, engin leiðindi.
-Defender 110 44"-

User avatar

Höfundur þráðar
Sævar Örn
Innlegg: 1831
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Súkki litli

Postfrá Sævar Örn » 09.feb 2010, 12:43

Spottinn er gamall og lúinn og hentar þessum bíl því mjög vel, keyri leikandi upp í 30 og læt hann dempa höggið og þá er drifþungi bílsins orðinn skikkanlegur t.d. til að draga Landrover upp á veg

Hef aldrei beygt neina króka eða festingar og treystu mér, það hefur sko verið tekið á þessum bíl.

Snilldin við súkkuna er að það er allt í samræmi, of lítið afl til að brjóta neitt, og nógur styrkur miðað við þyngd.

Eini vandinn er að drifbúnaðurinn er ekki að endast nógu lengi á svona dekkjum.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Til baka á “Suzuki”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur