Síða 1 af 1

suzuki sj410 árgerð 84, uppgerð!

Posted: 05.feb 2010, 16:12
frá birgir björn
veltibúrið lánt komið og buið að hækka bíllinn nuna vantar að lára leingja drifsköft, ef eg geri það ekki bara sjálfur, og fá stýris staung með stýrisendum á báðum endum,
Image
Image
Image
núna er eg buin að fá hús á hann og er að möndla við að sjóða það á! og gera það upp við mig hvort eg á að hafa veltibúrið eða ekki, keifti þennan í varahluti, atla nota toppinn ásamt ymsu öðrum, mikið heilt í honum en body allveg hand ónýtt,
svo var hann rifin í druslur og toppurinn fittaður á hinn bílinn og allt að smella saman, vantar að vísu sprautu suðu til að klára,
herna er minn komin með nýja húsið en enþá eftir að sjóða það fast,
Image
Image
Image
og update,
Image
Image
Image
Image
Image
Image
endilega comenta:P
Image
Image
Image
Image
og svo ein þegar 32" var mátuð undir, hann verður á minst 33 í framtíðinni
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
núna fer að styttast í að maður þarf að fara að vélar væða dýrið
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
uppdate,
vél, gírkassi, millikassi og lagnir fyrir bensín og bremsur komið á sinn stað,
á eftir að klára gánga frá í hesthusinu,
Image
Image
Image
Image
Imageuppdate
afturstuðarinn kominn á, á eftir að klára að mála hann,
Image
Image
Image
Image
þetta er nú meiri dellan hjá manni,
Image
Image
Image
Image
góðan dag góðan dag glens og grín það er mitt fag!
Image
Image
Image
Image
teipið farið
Image
Image
Image
Image
Image
Image
já eg er buin að þvi, herna er mynd af honum eins og hann er,
Image
Image
Image
smá uppdate
Image
Image
Image
Image
Image
Image
verið að máta, og kemur bara vel út
Image
Image
Image
hann verður líklega bara á 31" þessi eru eðeins of stór, og djöfull er hann þungur í stýri uff hehe
Image
Image
Image
Image
afhverju er maður enþá að hugsa um að selja?? þarf maður að fara að kíkja til læknis?
smá uppdate, krómaðir speiglar og der
Image
Image
Image
Image
set inn samanburðarmyndir að ganni 8) og takið eftir að þetta er allt sami bíllinn!
fyst þegar eg leit hann augum eftir að eg eignasðist hann! þá leit hann svona út,
Image
svo eftir að eg tók hann í gegn í fysta sinn
Image
svo í dag, er hann svona!
Image
dáldið groddalegur kominn á rétta dekkjastærð og allt að verða klárt! og vantar bara efni í drullusokka, og smátterí
Image
Image
Image
hann er nú ekki góður eins og er, húddið fauk upp í fystu ferðinni og allt í steik, og mig vantar brettakanta 8)
Image
Image
Image
Image
Image
núna á eg eftir að:
SKIFTA UM HÚDD,
setja húddlæsingu!,
setja í hann belti,

nýju kantarnir og húddlæsingarnar komnar á og buin að spasla og grunna skemdina
Image
Image
Image
Image

Re: suzuki sj410 árgerð 84, uppgerð!

Posted: 05.feb 2010, 16:51
frá stebbi1
Þegar þú mátaðir 33" fyrst undir, fékkstu þá lánuð dekinn hjá Agga?
og eru það felgurnar sem þú ert að selja?

Re: suzuki sj410 árgerð 84, uppgerð!

Posted: 05.feb 2010, 16:52
frá stebbi1
og já þetta er bara snilld hjá þér :D. finnst að þú ættir að fá fálkaorðuna.

Re: suzuki sj410 árgerð 84, uppgerð!

Posted: 05.feb 2010, 17:24
frá joisnaer
flott súkka:D ætlaru ekkert að hafa hana á 36" dekkjunum?

Re: suzuki sj410 árgerð 84, uppgerð!

Posted: 05.feb 2010, 17:25
frá birgir björn
þakkaþer fyrir, og jam það voru felgurnar sem eg var að selja, dekkin voru ónýt, skifti þeim fyrir brettakanta á hann, og þetta voru reindar 32" en hann verður bara á 31" eins og á neðstu myndunum, :P

Re: suzuki sj410 árgerð 84, uppgerð!

Posted: 05.feb 2010, 17:26
frá birgir björn
joisnaer wrote:flott súkka:D ætlaru ekkert að hafa hana á 36" dekkjunum?

nei þau eru laungu seld auk þess er hann bara 45 hestöfl og með allt original kram, þetta er ekki sami bíllinn og er á 36" eg notaði bara toppinn af honum

Re: suzuki sj410 árgerð 84, uppgerð!

Posted: 05.feb 2010, 18:23
frá EinarR
gull fallegur bíll. eins og að fara í bíó að fletta þessu.