Suzuki samurai 1988 6x6


stebbi1
Innlegg: 170
Skráður: 03.feb 2010, 17:23
Fullt nafn: Stefán Grímur Rafnsson
Bíltegund: Nissan Patrol
Staðsetning: Vopnafjörður

Re: Suzuki samurai 1988 6x6

Postfrá stebbi1 » 07.jún 2011, 22:26

Jæja ákvað að koma með fréttir af stöðu mála.
Ég hef verið að viða að mér ýmsu fíneríi, og núna er ég búinn að smíða bæði afturdrifsköftinn og henda þeim í.
Setti í gang áðann og keyrði hann framm og aftur á gólfinu, og virtsist allt virka bara mjög eðlilega (ef að hægt er að segja að þetta sé eðlilegt).
En frekari prufur verða að bíða framm á laugardag, eða sunnudag.
Þangað til er stefnan sett á að koma einu dempara pari undir hann og koma á hann handbremsu.
næsta vandamál er síðann að fá þetta til að bremsa almennilega, hef nú ekki kynnt mér hevrnig því er háttað í öðrum 6x6 bílum, en væri alveg til í að fá vitneskju um það. Einsog þetta er núna ræður höfuðdælann ekki við að fæða þetta allt, en okkur datt í hug að setja bara stærri.

Kv: Stefán G


44" Nissan patrol (ofur~patti)
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg

----------Suzuki half the size twice the guts----------

User avatar

Höfundur þráðar
Ingi
Innlegg: 71
Skráður: 31.jan 2010, 19:58
Fullt nafn: Ingvar Guðni Svavarsson
Staðsetning: Akureyri

Re: Suzuki samurai 1988 6x6

Postfrá Ingi » 11.jún 2011, 20:27

Jæja þá er loksins búið að gera eitthvað meira í þessu
fórum eftir hádegi í dag og kláruðum að smíða demparaferstingar á miðhásinugna og skrúfuðum demparana undir.
Þá var loksins hægt að fara fyrsta prufutúrinn með drifi á öllum þannig að við fundum okkur malarnámu og lékum okkur aðeins í henni
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Svo verða að koma tvær af okkur alveg að springa úr stolti
Image
Image
Við tókum nú einhver video af þessu líka sem við hendum inn þegar það verður búið að koma þeim á netið

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Suzuki samurai 1988 6x6

Postfrá jeepson » 11.jún 2011, 20:40

Flott hjá ykkur. Þið eigið skilið klapp :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Höfundur þráðar
Ingi
Innlegg: 71
Skráður: 31.jan 2010, 19:58
Fullt nafn: Ingvar Guðni Svavarsson
Staðsetning: Akureyri

Re: Suzuki samurai 1988 6x6

Postfrá Ingi » 12.jún 2011, 00:13

[youtube]8o9ZoXRb7Jo[/youtube]

http://www.youtube.com/watch?v=8o9ZoXRb7Jo

[youtube]inUeaL6sAJ8[/youtube]

http://www.youtube.com/watch?v=inUeaL6sAJ8


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Suzuki samurai 1988 6x6

Postfrá birgthor » 12.jún 2011, 02:43

Glæsilegir, en hvernig var að keyra?
Var mikil þvingun í beygjum?

Hefði viljað sjá hann í brekku klifri í lága ;)
Kveðja, Birgir


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Suzuki samurai 1988 6x6

Postfrá sukkaturbo » 12.jún 2011, 11:02

Sælir drengir ég ætla að hrósa ykkur fyrir þetta framtak. Alveg snild hjá ykkur og útfærslan á tengingunni á milli hásingana afbragð. Nú ætla ég að bíða og sjá til hvort þið fáið skoðun á þessa framkvæmd og ef svo verður byrja ég á mínum.Legg svo inn pöntun á breitingu á hásingu hjá ykkur kveðja Guðni á Sigló


stebbi1
Innlegg: 170
Skráður: 03.feb 2010, 17:23
Fullt nafn: Stefán Grímur Rafnsson
Bíltegund: Nissan Patrol
Staðsetning: Vopnafjörður

Re: Suzuki samurai 1988 6x6

Postfrá stebbi1 » 12.jún 2011, 12:52

Maður finnur nú ekki fyrir mikilli þvingunn við akstur, þetta er bara draumur!
44" Nissan patrol (ofur~patti)
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg

----------Suzuki half the size twice the guts----------


danfox
Innlegg: 48
Skráður: 01.feb 2010, 06:19
Fullt nafn: Sigurður Már Ólafsson
Bíltegund: Lexus IS 250

Re: Suzuki samurai 1988 6x6

Postfrá danfox » 12.jún 2011, 14:06

Snilld, verða að fá að skoða þetta hjá ykkur þegar ég kem næst á Vopnafjörð þ.e 20. þessa mánaðar.

Mbk Siggi M


stebbi1
Innlegg: 170
Skráður: 03.feb 2010, 17:23
Fullt nafn: Stefán Grímur Rafnsson
Bíltegund: Nissan Patrol
Staðsetning: Vopnafjörður

Re: Suzuki samurai 1988 6x6

Postfrá stebbi1 » 13.jún 2011, 00:33

Jæja þar sem prufutúrinn heppnaðist með ágætum þá skrupum við eftir hádegið og sóttum einn K5 blazer árg 74 uppí sveit, en það skiptir nú ekki máli í þessum þræði.
Að því loknu sóttum við nefnilega líffæragjafa fyrir 6x6. en þessi afbragðs súkka var á 36"ónýtum hjólbörðum, amerískum hásinugum og öllu þessu sneri volvo B20. Ég á eftir að telja út hlutföllinn í millikassanum, sennilega er hann smíðaefni í Rocklobster.
það var ekki að spyrja að volvo og datt hann í gang bara næstum í fyrsta starti. látum myndirnar tala sínu máli.
Image

Image

Image

Image

Núna er ekkert annað að gera en að bretta bara upp ermarnar.
44" Nissan patrol (ofur~patti)
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg

----------Suzuki half the size twice the guts----------

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Suzuki samurai 1988 6x6

Postfrá hobo » 13.jún 2011, 10:30

Synd að rífa þennan líffæragjafa, þvílíkt augnakonfekt :)

En annars, keep up the good work!

User avatar

Höfundur þráðar
Ingi
Innlegg: 71
Skráður: 31.jan 2010, 19:58
Fullt nafn: Ingvar Guðni Svavarsson
Staðsetning: Akureyri

Re: Suzuki samurai 1988 6x6

Postfrá Ingi » 13.jún 2011, 12:47

nja líffæragjafinn er nú varla meira en fjarska fallegur er orðin rosalega riðguð greijið

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Suzuki samurai 1988 6x6

Postfrá Sævar Örn » 13.jún 2011, 14:04

Mikið er húsið á honum sérstakt, þetta hlýtur að vera eitthvað séríslenskt
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Suzuki samurai 1988 6x6

Postfrá birgthor » 13.jún 2011, 17:50

Djöfull verður þetta flott hjá ykkur.

En hvernig er það, fæ ég þessa kannta hjá ykkur?
Kveðja, Birgir

User avatar

Höfundur þráðar
Ingi
Innlegg: 71
Skráður: 31.jan 2010, 19:58
Fullt nafn: Ingvar Guðni Svavarsson
Staðsetning: Akureyri

Re: Suzuki samurai 1988 6x6

Postfrá Ingi » 14.jún 2011, 00:16

Hugmyndin er nú að nota kantana á 6 hjóla :)


hugvis
Innlegg: 4
Skráður: 31.jan 2012, 23:02
Fullt nafn: Hjálmar Kárdal

Re: Suzuki samurai 1988 6x6

Postfrá hugvis » 31.jan 2012, 23:48

Velti fyrir mér og þá ekki síst á þetta léttum bíl, af hverju ég sé hvergi bíla sem menn hafa breytt og þá þannig að vera með vökvamótor út í hverju hjóli með stjörnugír á milli
Þrátt fyrir þessa aðferð skapast læsingamöguleikar þvert og langt.
Einnig er þá hægt að hafa drifmöguleika á hvaða hásingu sem er, einni eða fleirum.
Svo fá menn alveg gríðarlega mýkt í átakið.
Engin drif.
Enginn gírkassi.
Enginn millikassi.
Eftir því sem unnt er að fara hraðar yfir, má kúpla út hásingu og fá þannig meira flæði á t.d. eina eða tvær hásingar sem gerir meiri hraða.
Í erfiðum aðstæðum er haft drifflæði á öll hjól og þannig fer tækið hægar yfir og getur læðst svoleiðis það sem enginn annar fer.
Þessi aðferðafræði gefur aukna möguleika í að skapa fjörðunarkerfi sem er ella væri mun örðugra. T.d. tandem með loftpúðum.

Lýsi eftir umræðu um svona ef menn nenna eða hafa áhuga. Betra þá sennilega á öðrum þræði.

En þar sem ég er nýr hérna, þá langar mig til að lýsa ánægju minni með það sem ég hef lesið af spjöllum hér.

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Suzuki samurai 1988 6x6

Postfrá Startarinn » 01.feb 2012, 00:44

hugvis wrote:Velti fyrir mér og þá ekki síst á þetta léttum bíl, af hverju ég sé hvergi bíla sem menn hafa breytt og þá þannig að vera með vökvamótor út í hverju hjóli með stjörnugír á milli


Ætli aðal ástæðan sé ekki að maður fær ekki nema u.þ.b. 60% af aflinu frá vélinni út í hjólin, restin tapast í hitatöpum í glussanum
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Suzuki samurai 1988 6x6

Postfrá birgthor » 01.feb 2012, 10:41

Svo fengirðu þetta aldrei löglegt er það, ekki nema þá sem vinnuvél :)
Kveðja, Birgir


Grímur Gísla
Innlegg: 233
Skráður: 22.mar 2010, 20:52
Fullt nafn: Hallgrimur Hrafn Gíslason
Bíltegund: Mussó, VW , MMC
Staðsetning: Fellabær

Re: Suzuki samurai 1988 6x6

Postfrá Grímur Gísla » 03.maí 2013, 13:56

Hvað er að frétta af þessum?????????

User avatar

kjellin
Innlegg: 202
Skráður: 13.sep 2011, 10:32
Fullt nafn: Aron Andri Sigurðsson
Bíltegund: súzúkí

Re: Suzuki samurai 1988 6x6

Postfrá kjellin » 03.maí 2013, 15:38

ég sé nú ekki myndirnar ,,, en það hljómar sem svo að þettað sé bíll semað væri synd að rífa ;( :).. en samt sem áður skemmtilegt verkefni hjá ykkur og ég get ekki beðið eftir að sjá hann tilbúinn,

User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Suzuki samurai 1988 6x6

Postfrá jongud » 04.maí 2013, 10:43

Maður er aðeins að pæla varðandi fjöðrunarkerfið að aftan á 6x6 tækjum.
Væri ekki sniðugt að útbúa "boggie" fjöðrun?
Þannig er ekki hætta á að önnur hásingin lyftist frá jörðu ef ekið er í torfærum, eins og gerðist hjá súkkunni á fyrra vídeóinu.
Einnig er minni hætta á að tækið skvetti upp rassinum að aftan.
Image
Maður myndi þá smíða eitthvað svona og hafa blaðfjöður á veltiöxli og stífuturn niður úr miðri blaðfjöðrinni og úr neðri enda hans stífur sem tengjast við neðri hluta hásinganna.

User avatar

Höfundur þráðar
Ingi
Innlegg: 71
Skráður: 31.jan 2010, 19:58
Fullt nafn: Ingvar Guðni Svavarsson
Staðsetning: Akureyri

Re: Suzuki samurai 1988 6x6

Postfrá Ingi » 07.maí 2013, 23:59

já það hefði reindar verið svolítið sniðugt að búa til svona "boggie" fjöðrun maður hefði getað notað orginal fjaðrablöðin í það afþví að fjaðrandi þyngd að aftan jókst ekki neitt við þessa breitingu.
Annars það sem ég held að sé að klikka með fjöðrunina að aftan er að hann er svo ægilega léttur að lödu gormarnir sem við notuðum eru eiginlega allt of stífir einnig eru dempararnir alveg í það stiðsta en þetta lagast kanski eitthvað þegar það verður búið að klára að setja á hana pallinn og koma bensín tankinum fyrir.
En reindar er ekki búið að prófa þetta neitt nema bara þarna í þessu myndbandi við erum hálfnaðir við að setja í hana b20 mótor en sökum tíma og áhugaleysis þá er hún bara búin að vera í geimslu síðastu tvö árin eða eitthvað

User avatar

bjarni95
Innlegg: 122
Skráður: 13.apr 2013, 13:35
Fullt nafn: Bjarni Freyr Þórðarson
Bíltegund: Suzuki Sidekick Spor

Re: Suzuki samurai 1988 6x6

Postfrá bjarni95 » 27.jún 2013, 14:06

Hver er staðan á þessum í dag?
Nissan Patrol 1998 35"
Jeep Wrangler 1991 35"
Suzuki Sidekick Sport 1.8L 1997 33" - SELDUR
Willys CJ-2A Volvo B18 - SELDUR

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Suzuki samurai 1988 6x6

Postfrá ellisnorra » 27.jún 2013, 16:25

Afhverju hef ég aldrei séð 4link í lest á 6x6? Þá meina ég að festa öftustu hásingunni í miðhásinguna og miðhásingunni svo í grindina. Síðan yrðu að sjálfsögðu þverstífur á báðum hásingum.
Þetta er náttúrulega bara grunnhugmyndin, ég veit ekki alveg hvernig þetta mundi virka í reynd :)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Suzuki samurai 1988 6x6

Postfrá Stebbi » 29.jún 2013, 00:18

elliofur wrote:Afhverju hef ég aldrei séð 4link í lest á 6x6? Þá meina ég að festa öftustu hásingunni í miðhásinguna og miðhásingunni svo í grindina. Síðan yrðu að sjálfsögðu þverstífur á báðum hásingum.
Þetta er náttúrulega bara grunnhugmyndin, ég veit ekki alveg hvernig þetta mundi virka í reynd :)


Myndi þá ekki fremri hásingin toga þá aftari fram þegar hún fjaðrar upp.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Suzuki samurai 1988 6x6

Postfrá ellisnorra » 29.jún 2013, 06:16

Stebbi wrote:
elliofur wrote:Afhverju hef ég aldrei séð 4link í lest á 6x6? Þá meina ég að festa öftustu hásingunni í miðhásinguna og miðhásingunni svo í grindina. Síðan yrðu að sjálfsögðu þverstífur á báðum hásingum.
Þetta er náttúrulega bara grunnhugmyndin, ég veit ekki alveg hvernig þetta mundi virka í reynd :)


Myndi þá ekki fremri hásingin toga þá aftari fram þegar hún fjaðrar upp.


Einhvað smá lítilræði kannski, en skiptir það máli?
http://www.jeppafelgur.is/


arni907
Innlegg: 40
Skráður: 09.nóv 2013, 00:01
Fullt nafn: Árni Freyr Gunnarsson
Bíltegund: Suzuki vitara jlx 19

Re: Suzuki samurai 1988 6x6

Postfrá arni907 » 21.feb 2014, 16:29

Hvað er að frétta af þessum í dag ?

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Suzuki samurai 1988 6x6

Postfrá Sævar Örn » 23.apr 2014, 10:07

ég spyr þess sama.....!
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Suzuki samurai 1988 6x6

Postfrá Startarinn » 23.apr 2014, 10:28

elliofur wrote:Afhverju hef ég aldrei séð 4link í lest á 6x6? Þá meina ég að festa öftustu hásingunni í miðhásinguna og miðhásingunni svo í grindina. Síðan yrðu að sjálfsögðu þverstífur á báðum hásingum.
Þetta er náttúrulega bara grunnhugmyndin, ég veit ekki alveg hvernig þetta mundi virka í reynd :)


Það er búið að gera þetta, mér var sagt að guli 6 hjóla willysinn væri svona, svo eru báðar hásingarnar fjaðrandi á einu pari af loftpúðum sem eru á miðjum stífunum á milli hásinga, til að fá fram sömu misfjöðrunar eiginleika og blaðfjaðrirnar hér ofar á þráðinum eru með
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


Til baka á “Suzuki”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 7 gestir