Síða 1 af 1

Vesen með súkku

Posted: 10.jún 2012, 21:02
frá arni87
Nú var verið að prufa að hreinsa loftflæðiskynjarann þar sem tölvan segir að hann sé farinn.
Félagi minn setur í gang á meðan ég var að vinna í því þar sem hann setti nýa hosu í miðstöðina og vildi þá ekki betur til en svo að skammhlaup varð í tenginu fyrir loftflæðiskynjarann og hann drap á sér.
Svo þegar við reyndum að starta þá tikkaði í relyi og ekkert gekk.
Það er búið að prufa að mæla relyið en það virkaði flott, þá var svissað relyum og það var alveg eins, bara tikk í relyinu.

Hvað gæti þetta verið, og er einhvernveginn hægt að "tengja framhjá" skynjaranum??