Solla græna

User avatar

Höfundur þráðar
gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Solla græna

Postfrá gislisveri » 03.feb 2010, 23:26

HPIM0455.JPG

Hún Solla er í uppgerð og yfirhalningu, komin á 35" barða og að mestu orðin ryðlaus.
HPIM0454.JPG

HPIM0453.JPG



User avatar

einarkind
Innlegg: 42
Skráður: 31.jan 2010, 21:11
Fullt nafn: Einar Hermannsson

Re: Solla græna

Postfrá einarkind » 03.feb 2010, 23:32

þetta er einmitt það litla combo sem ég ætla að hafa á bílnum mínum þá verðum við bara 2 næstum eins


rockybaby
Innlegg: 106
Skráður: 31.jan 2010, 15:53
Fullt nafn: 'Arni Þórðarson

Re: Solla græna

Postfrá rockybaby » 03.feb 2010, 23:46

Flott samsetning hjá þér og snilld að nota wranglerkanntana , koma mjög vel á súkkunni

User avatar

Höfundur þráðar
gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Solla græna

Postfrá gislisveri » 04.feb 2010, 00:09

Einar: Við verðum þá flottir saman í túr, einn langur og einn stuttur.

Rocky: Takk fyrir það, það er eins og Wrangler kantarnir séu hannaðir fyrir Súkkuna, enda er Wrangler lítið annað en ofvaxin Fox :)


EinarR
Innlegg: 86
Skráður: 31.jan 2010, 17:30
Fullt nafn: Einar Sveinn Kristjánsson

Re: Solla græna

Postfrá EinarR » 04.feb 2010, 00:17

GLÆSILEGT. þetta er flott hjá þér. hlakka til að sjá hann með eigin augum.
Image
Suzuki LJ10-Suzuki Samurai-Honda Prelude-Subaru Justy-Suzuki SJ413
Sukka.is -:Sukkum Samann:-

User avatar

nobrks
Innlegg: 327
Skráður: 31.jan 2010, 21:12
Fullt nafn: Kristján Arnór Gretarsson

Re: Solla græna

Postfrá nobrks » 04.feb 2010, 10:46

Eins og blómstrið eina !


gambri4x4
Innlegg: 205
Skráður: 31.jan 2010, 23:00
Fullt nafn: Víðir L Hjartarson
Bíltegund: Y60 Patrol 38"
Staðsetning: Húsavík
Hafa samband:

Re: Solla græna

Postfrá gambri4x4 » 04.feb 2010, 12:31

Hel góður Súkkulakk alveg:)

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Solla græna

Postfrá jeepson » 04.feb 2010, 13:18

já þetta er aldeilis flott hjá þér nafni. Ég er að fíla þessa súkku alveg í klessu. Wrangler kantarnir eru að gera sig á þessum bíl.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Haffi
Innlegg: 313
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyhatsu Rocky

Re: Solla græna

Postfrá Haffi » 04.feb 2010, 17:23

Þetta er bara aðeins of svalt!
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Solla græna

Postfrá hobo » 04.feb 2010, 18:31

Þetta fær fimm stjörnur hjá þér Gísli. Ég sting upp á biksvörtum filmum í afturrúðurnar.
Hvað ertu með ofan á húddinu?

User avatar

Haffi
Innlegg: 313
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyhatsu Rocky

Re: Solla græna

Postfrá Haffi » 04.feb 2010, 18:46

Tek undir með Herði, ekki ertu með original Samurai vélina?
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl

User avatar

Höfundur þráðar
gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Solla græna

Postfrá gislisveri » 04.feb 2010, 18:51

Það er búið að filma afturrúðurnar, ekki alveg með skuggalegustu skuggunum en svona mátulegum.
Í húddinu eru orginal 66 trylltar ótemjur.

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Solla græna

Postfrá hobo » 04.feb 2010, 19:06

Ég held að þið hafið mislesið spurninguna. En ég spurði hvað væri ofan á húddinu.
En eftir að ég stækkaði myndina sá ég að þetta er rifflað ál.
Var það gert uppá lúkkið eða með öðrum tilgangi?
Síðast breytt af hobo þann 04.feb 2010, 19:07, breytt 1 sinni samtals.

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Solla græna

Postfrá jeepson » 04.feb 2010, 19:07

Þú verður að sýna svona before og after myndir af kagganum. Gaman fyrir þá sem ekki haf séð hann fyrir breytingar. :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


stebbi1
Innlegg: 170
Skráður: 03.feb 2010, 17:23
Fullt nafn: Stefán Grímur Rafnsson
Bíltegund: Nissan Patrol
Staðsetning: Vopnafjörður

Re: Solla græna

Postfrá stebbi1 » 04.feb 2010, 21:02

Illa flott :D
eru hásingarnar á sínum stað ennþá?
44" Nissan patrol (ofur~patti)
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg

----------Suzuki half the size twice the guts----------

User avatar

Ingi
Innlegg: 71
Skráður: 31.jan 2010, 19:58
Fullt nafn: Ingvar Guðni Svavarsson
Staðsetning: Akureyri

Re: Solla græna

Postfrá Ingi » 04.feb 2010, 21:13

Þessi litasamsetning kemur rosalega vel út
annars minnir þetta núna meira á lítinn wrangler frekar en súkku

User avatar

Höfundur þráðar
gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Solla græna

Postfrá gislisveri » 04.feb 2010, 21:24

Það sem er ofan á húddinu er bara rifflað ál, svartmálað. Það var miklu þægilegra fyrir einfeldning en að fara að rétta og spartla, því það voru leiðindabeyglur þarna undir. Sömu brögðum var beitt á afturhlerann, kemur bara vel út að mér finnst.

Fyrir og eftir myndir já, það er spurning hvort þær eigi nokkuð rétt á sér, því tæknilega er þetta ekki sami bíllinn lengur, bara sama boddíið :) Eignaðist annan bíl en boddíið á honum var bókstaflega horfið svo það var upplagt að nota bara Sollu og skvera hana almennilega í leiðinni.

Framhásingunni var mjakað um 3cm fram, en framtíðardraumar eru um gormvæðingu og 1600 mótor, þá flýja hásingarnar hvor aðra um einhverja sm í viðbót líklega.


Rúnarinn
Innlegg: 274
Skráður: 02.feb 2010, 11:50
Fullt nafn: Rúnar ólafsson
Bíltegund: Terrano II

Re: Solla græna

Postfrá Rúnarinn » 18.feb 2010, 20:18

hækkaðiru hana ekki upp um einhverja cm á body???

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Solla græna

Postfrá Stebbi » 18.feb 2010, 21:20

gislisveri wrote:en framtíðardraumar eru um gormvæðingu og 1600 mótor


Usss Samminn ræður vel við stærri og sprækari mótora en það.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Hnulli
Innlegg: 5
Skráður: 10.feb 2010, 12:42
Fullt nafn: Svavar Páll Pálsson

Re: Solla græna

Postfrá Hnulli » 18.feb 2010, 21:49

...trylltur


EinarR
Innlegg: 86
Skráður: 31.jan 2010, 17:30
Fullt nafn: Einar Sveinn Kristjánsson

Re: Solla græna

Postfrá EinarR » 18.feb 2010, 23:47

Þú finnur þér rover motor sem hentar þessum köntum!
Image
Suzuki LJ10-Suzuki Samurai-Honda Prelude-Subaru Justy-Suzuki SJ413
Sukka.is -:Sukkum Samann:-

User avatar

Höfundur þráðar
gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Solla græna

Postfrá gislisveri » 19.feb 2010, 15:29

Það fer aldrei neitt breskt í þennan bíl, svo það sé á hreinu.
Jú, hann er boddíhækkaður um 5cm sem er í raun óþarfi en skyndilausn til að 35" kæmist fyrir. Annars er hér samskonar bíll á götunni með 35" undir en enga hækkun og hásingar báðar á sínum stað.
Já, líklega er það óþarfa millistig að fara í 1600cc, en það er bara svo ansk. einfalt og fljótlegt (og ódýrt), amk. svona á pappírum.
Gísli

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Solla græna

Postfrá jeepson » 19.feb 2010, 16:05

Nú lýst mér á þig nafni. Ekkert breskt og vonandi ekkert frá hollandi heldur hahaha :D Annars held ég að solla yrði bara fín með 1600 mótor.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Einar
Innlegg: 319
Skráður: 01.feb 2010, 00:32
Fullt nafn: Einar Steinsson
Staðsetning: Austurríki
Hafa samband:

Re: Solla græna

Postfrá Einar » 19.feb 2010, 18:31

Rover V8 er nú frekar Ameríkani búsettur í Bretlandi frekar en Breti. Vélin er hönnuð hjá General Motors í USA upp úr 1960 og var ætlað að knýja minni gerðirnar af Buick og Oldsmobile. Þær reyndust hins vegar dýrar í framleiðslu og það ásamt vandræðum með frostlög fyrir álmótora og einhverjir fleiri barnasjúkdómar ollu því að GM hætti að nota þær 1963, sumir segja samt að aðalástæðan hafi samt verið vantrú ameríkana á ál sem efnivið í mótora.
Á þessum tíma var Rover að leita að V8 vél til að nota í sína bíla og þeir enduðu á að kaupa vélina af GM 1965 og hún kom síðan endurbætt á markaðinn í Bretlandi 1967 og var í notkun í ýmsum breskum bílum fram til ársins 2005.
Þetta er stórsniðugur mótor í léttari bíla t.d. eru þær léttari en margar 4 sílendra vélar og mjög fyrirferðarlitlar, sparneytnar og hafa reynst ágætlega. Líklegs er helsti veikleikinn að þær eiga til að smita eða leka olíu. Þær eru til frá 3,5 lítra til 4,6 lítra (TVR notaði jafnvel 5 lítra útgáfu í einhvern af sínum sportbílum). Í Bretlandi er til fullt af dóti til að tjúnna þær ef menn hafa áhuga. Ég legg til að þú endurskoðir þína afstöðu hvað breskar vörur varðar, þetta er stórsniðugur mótor til að setja í léttan bíl eins og Súkku.

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Solla græna

Postfrá jeepson » 19.feb 2010, 19:11

Ég hef nú ekki heyrt að þær séu sparneytnar. einnig hef ég heyrt að þær séu bara grútmáttlausar og eyða altof mikið miðað við afl. En hinsvegar hef ég heyrt að menn taki innspýtinguna af vélunum og setji edelborck tor á þær og þá fyrst verða þær frískar. sel það ekki dýrara en ég keypti það ;)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Rúnarinn
Innlegg: 274
Skráður: 02.feb 2010, 11:50
Fullt nafn: Rúnar ólafsson
Bíltegund: Terrano II

Re: Solla græna

Postfrá Rúnarinn » 19.feb 2010, 19:43

gislisveri wrote:Það fer aldrei neitt breskt í þennan bíl, svo það sé á hreinu.
Jú, hann er boddíhækkaður um 5cm sem er í raun óþarfi en skyndilausn til að 35" kæmist fyrir. Annars er hér samskonar bíll á götunni með 35" undir en enga hækkun og hásingar báðar á sínum stað.
Já, líklega er það óþarfa millistig að fara í 1600cc, en það er bara svo ansk. einfalt og fljótlegt (og ódýrt), amk. svona á pappírum.
Gísli



áttu ekki myndir af því hvernig þú gerðir það???? væri vel þegið ef þú gætir annað hvort sent mér þær eða sett þær hér inn :D

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Solla græna

Postfrá Kiddi » 19.feb 2010, 19:53

jeepson wrote:Ég hef nú ekki heyrt að þær séu sparneytnar. einnig hef ég heyrt að þær séu bara grútmáttlausar og eyða altof mikið miðað við afl. En hinsvegar hef ég heyrt að menn taki innspýtinguna af vélunum og setji edelborck tor á þær og þá fyrst verða þær frískar. sel það ekki dýrara en ég keypti það ;)


Það segir sig nú bara sjálft að ef það á að nota svona litla vél til að hreyfa stóran og þungan bíl þá erfiðar hún allt of mikið sem skilar sér í meiri eyðslu. Já, ég segi litla vél því þetta eru bara 3.5 lítrar og það breytir engu þó hún sé átta sílindra, hún er samt lítil! Þetta er bara spurning um að velja rétta vél í verkið og í svona létt apparat þá er þessi litla V8 sennilega einn af sniðugustu bensínvélunum sem eru í boði miðað við kostnað, þyngd og framboð.

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Solla græna

Postfrá Stebbi » 19.feb 2010, 20:19

Mín reynsla af RR er sú að þetta er húðlatt og gerir ekkert annað en að drekka bensín af einstakri eigingirni og skila engu til baka sem hægt er að kalla kraft. Það er kanski eins og Kiddi segir að þessi 3.5 V8 er of lítil vél í þetta stóran bíl eins og RR en ég hef prufað svona 90's reinsa með 4.2 eða 4.6 og ekki var það skárra, bara einum gír meira í skiptinguni til að pirra mann.

Nei nei nei ekkert breskt rusl í alvöru jeppa, alvöru jeppamenn gera eins og forfeður okkar sem ferðuðust um á langskipum , við lítum í Westur þar sem allt er bestast í heimi geimi.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


bjarnim
Innlegg: 14
Skráður: 02.feb 2010, 17:41
Fullt nafn: Bjarni Már Gauksson

Re: Solla græna

Postfrá bjarnim » 20.feb 2010, 02:10

Stebbi wrote:Nei nei nei ekkert breskt rusl í alvöru jeppa, alvöru jeppamenn gera eins og forfeður okkar sem ferðuðust um á langskipum , við lítum í Westur þar sem allt er bestast í heimi geimi.


Ert þú ekkert að lesa?

RR blockin er Amerísk


pardusinn
Innlegg: 66
Skráður: 01.feb 2010, 22:36
Fullt nafn: Sigurður L. Gestsson

Re: Solla græna

Postfrá pardusinn » 20.feb 2010, 02:13

Afar snyrtilegt að sjá.
En mér sýnist eigandanum langa að eiga Wrangler en hafa bara efni á Súkku:)
USA með Dana 60, C-6 skiptingu og 6,2 Diesel. 44" dekk.

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Solla græna

Postfrá Stebbi » 20.feb 2010, 10:42

Ert þú ekkert að lesa?

RR blockin er Amerísk


Jú jú ég kann alveg að lesa og veit vel að RR blokkin er amerísk að uppruna en þar við situr. Ameríkanar eru líka evrópskir að uppruna en mér dytti aldrei í hug að kalla þá evrópubúa. 3.5 Roverinn tók líka miklum breytingum frá því að te-sullararnir fengu hana gefins og þar til hún fór í bíl hjá þeim, td var þessi vél orðin 200hö í wilta westrinu áður en oldsmo hætti að nota hana en losaði rétt svo 150 í rovernum með blöndunga af gömlum Volvo.

Annars er V8 frekar löng vél til að setja í stutta súkku, 4.3 Vortec eða 4.0 Ford úr '96 eða yngri væri hugsanlega sniðugra dæmi til að halda þyngd nær miðju. Þær vélar eru meira 'compact' og hægt að troða þeim aftar. Eins líka ef að menn vilja endilega eyða fullt af peningum í að beturumbæta vélar þá er 3.0 V6 toyota sjálfsagt besti kostur, nóg til af þeim hérna heima og hún gefur rovernum ekkert eftir.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Höfundur þráðar
gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Solla græna

Postfrá gislisveri » 20.feb 2010, 13:41

Júhúúú! Fjörugar umræður!

Einar: Ég hef bara engan sérstakan áhuga á V8 mótorum, þar að auki er alveg ljóst að ef það fer eitthvað öflugra en 150hp ofaní, þá þarf að skipta allri drifrásinni út í leiðinni = margir tímar í skúrnum = færri tímar úti að leika (og eru af skornum skammti þó). Ég hef enga ákveðna skoðun á þessum mótorum, en ég endurtek það samt, það fer ekkert breskt í mína súkku, túlkið það eins og þið viljið.

Gísli: Þú snertir við öðru prinsippmáli, það fer aldrei blöndungur í þessa súkku heldur, né þá aðra bíla sem ég kem höndum yfir, vél sem er ekki nógu góð með innspýtingu, er í mínum huga ekki góð yfir höfuð.

Rúnar: Ég leysti þetta á einfaldan máta sem hugsanlega hentar ekki stærri bílum, á ekki myndir af því, en þú ert þó alltaf velkominn í skúrinn að kíkja (eða ég hóa í þig næst þegar ég á leið um verkstæðið).

Sigurður: Það sjá það allir sem vilja að Wrangler er ekkert nema ofvaxin Súkka! Wrangler kantar eru eins og sniðnir á Súkkuna, enda hvort tveggja kassalaga jeppar.

Burtséð frá öðrum draumum, þá er 4cyl vél alveg mátuleg í þennan bíl, 1300cc full máttlaus, en 2000cc kjörin, allt sem er stærra er líka þyngra og kallar á þyngri drifrás, þá er nú ávinningurinn af því að vera á svona skóhorni farinn að minnka verulega.

Súkkukveðjur,
Gísli

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Solla græna

Postfrá jeepson » 20.feb 2010, 14:12

Og hana nú strákar híhí :D

En svona aðþví að þú hefur verið með 1600 mótor í huga. Væri einhver meiri ávinningur við 1800 vél úr sidekick? Er það ekki bara meiri þyngd fyrir svipað afl? nú er bróðir minn með 1800 vél í sínum sidekick hann er reyndar ssk. En mér fynst hann nú ekkert vera neitt kraftmeiri þannig séð. og þar að auki virðist hann eyða svipað óbreyttur eins og minn á 33" gerir með sínum 1600 mótor. Það er kanski engin ávinnignur þegar upp er staðið að setja 1800 í bílinn.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

oggi
Innlegg: 130
Skráður: 31.jan 2010, 22:35
Fullt nafn: johann oddgeir johannsson
Staðsetning: skagafjörður

Re: Solla græna

Postfrá oggi » 20.feb 2010, 14:35

sat einu sinni í svona súkku með 1600 twin cam toyotu mótor með flækjum og tölvukubb og það bara virkaði kanski sjaldséðir mótorar í dag og smá bras með að mixa hann við gírkassan en vel þess virði ef þeir langar í eitthvað annað en súkku mótor

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Solla græna

Postfrá Stebbi » 21.feb 2010, 09:26

Það er soddans synd að þessi gömlu afturdrifnu japönsku bílar eru að hverfa, Mazda 929 með 2.2 hefði verið flott í svona bíl enda verið gert áður. Eins 1800 Charmant eða Carina. Þetta er því miður orðið sjaldgæfara en heiðarlegir stjórnmálamenn. Það væri kanski hægt að finna gírkassa úr AE86 corollu og 1800 efi mótor úr Corolla Touring eftir '95, þá er komin kassi sem þolir að láta níðast á sér og 118hö vél sem togar vel á lágum snúning.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Einar
Innlegg: 319
Skráður: 01.feb 2010, 00:32
Fullt nafn: Einar Steinsson
Staðsetning: Austurríki
Hafa samband:

Re: Solla græna

Postfrá Einar » 21.feb 2010, 10:37

En hvað með BMW eða Benz? 2.3 lítra Benz (úr 230E) er 4 sílendra og meðal annars notaður í G jeppanum (og raunar Musso líka) og BMW á einhverjar sæmilegar 4 sílendra vélar líka. Þessir framleiðendur telja að framdrif án afturdrifs sé fundið upp af fjandanum sjálfum (sem er náttúrulega rétt hjá þeim) og snúa þess vegna vél og gírkassa rétt.

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Solla græna

Postfrá hobo » 21.feb 2010, 10:55

Gísli varstu með þennan bíl til hliðsjónar í framkvæmdunum?
Myndin var tekin í gær 20. feb í litlunefndarferð á kjalvegi.

Image

User avatar

oggi
Innlegg: 130
Skráður: 31.jan 2010, 22:35
Fullt nafn: johann oddgeir johannsson
Staðsetning: skagafjörður

Re: Solla græna

Postfrá oggi » 21.feb 2010, 13:25

Stebbi wrote:Það er soddans synd að þessi gömlu afturdrifnu japönsku bílar eru að hverfa, Mazda 929 með 2.2 hefði verið flott í svona bíl enda verið gert áður. Eins 1800 Charmant eða Carina. Þetta er því miður orðið sjaldgæfara en heiðarlegir stjórnmálamenn.



hehehe ég er nú vissum að þessir mótorar fynnast ef vel er gáð í skúrum og geymslum landsins en ég er ekki viss að heiðarlegir stjórnmálamenn myndu finnast þótt landinu væri snúið á hvolf(",)



EN að efni þráðarins þá er solla græna með þeim flottari súkkum sem ég hef séð og eigandin á hrós skilið fyrir hana.

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Solla græna

Postfrá HaffiTopp » 21.feb 2010, 13:31

Það er búið að snúa landinu á hvolf, nokkrum sinnum meira að segja. Verið er að athuga hvort eigi að semja þannig að við endum endanlega á hvolfi fyrir fullt og allt.

User avatar

Haffi
Innlegg: 313
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyhatsu Rocky

Re: Solla græna

Postfrá Haffi » 21.feb 2010, 14:11

Gísli: hvernig væri nú að koma með myndir af honum fullgerðum? :)
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl


Til baka á “Suzuki”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 7 gestir