Góðan daginn.
Ég var að eignast Grand Vitara sjálfsskipta 2000CC, hún er keyrð 194þ.km. Hvort er tímakeðja eða tímareim í þessum bílum
			
									
									Suzuki Grand Vitara 2006
Re: Suzuki Grand Vitara 2006
Eftir smá gúgl: Vélin mun heita J20A og er með tímakeðju.
--
Kveðja, Kári.
			
									
										
						--
Kveðja, Kári.
- 
				sigurdurhm
 
- Innlegg: 27
- Skráður: 22.nóv 2014, 13:32
- Fullt nafn: Sigurður H Magnússon
Re: Suzuki Grand Vitara 2006
Ef viðhaldið er í lagi þ.e. bíllinn smurður reglulega á keðjan að duga lifitíma bílsins skv. umboðinu. Umboðið (og sennilega fleiri) geta hlustað heyrt hvort eitthvað sé að keðjunni.
			
									
										
						Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur
