Rafmagnsvifta úr Musso
Posted: 13.maí 2011, 13:05
Sælir félagar,
Núna er ég ekki alveg nógu vel að mér í Musso málum.
Mig vantar að vita hvers konar rafmagns vifta er í Musso, er þetta AC vifta eða er þetta eina viftan sem kælir vatnskassan, ss er engin vifta með kúplingu á mótor ?
Einnig væri áhugavert að vita hvoru megin við kassan hún er, ss er hún hjá mótornum eða snýr fram að stuðara ?
Ástæðan af hverju ég spyr að þessu er að mig vantar góða rafmagnsviftu til að nota í annan bíl.
Með þökkum,
Gunnar
Núna er ég ekki alveg nógu vel að mér í Musso málum.
Mig vantar að vita hvers konar rafmagns vifta er í Musso, er þetta AC vifta eða er þetta eina viftan sem kælir vatnskassan, ss er engin vifta með kúplingu á mótor ?
Einnig væri áhugavert að vita hvoru megin við kassan hún er, ss er hún hjá mótornum eða snýr fram að stuðara ?
Ástæðan af hverju ég spyr að þessu er að mig vantar góða rafmagnsviftu til að nota í annan bíl.
Með þökkum,
Gunnar