Síða 1 af 1

Lokur á Musso

Posted: 04.apr 2011, 17:41
frá arni87
Nú er búið að setja Warn manual lokur á musoinn hjá mér, veit einhver hvaða lokur voru settar á þessa bíla??
Ég er ekki að fara að kaupa þær í benna á 60 þúsund þegar það er hægt að fá þær heim fyrir allt að 25 þúsund.

Re: Lokur á Musso

Posted: 04.apr 2011, 17:53
frá Kiddi
Líklega sama og í Scout / Willys. Kannaðu það samt nánar áður en þú pantar...

Re: Lokur á Musso

Posted: 04.apr 2011, 18:38
frá Sævar Örn
Spurðu benna bara að því...

Re: Lokur á Musso

Posted: 04.apr 2011, 23:22
frá Tonit
fína lokur í Bílanaust á 10.000 kall parið, er að skipta Warn út fyrir þessar....... á til notaðar Warn handa þér ef þú villt :o)

Re: Lokur á Musso

Posted: 10.apr 2011, 22:55
frá krissi200
Ég á Musso lokur handa þér ef þú vild. :)