Sjálfskipting heggur


Höfundur þráðar
emmibe
Innlegg: 250
Skráður: 20.mar 2013, 08:43
Fullt nafn: Elmar þór Benediktsson
Bíltegund: ssangyong musso

Sjálfskipting heggur

Postfrá emmibe » 06.maí 2016, 18:23

Er með 3.2 Musso með BTRA skiptingunni, búinn að keyra hann í 3 daga og hef verið að nota D-3-2 í skiptingunni en í dag byrjaði hann að höggva mikið í skiptingu sérstaklega á lítilli ferð. Hef aldrey átt sjálfbíttaðann bíl svo ég veit lítið um þetta, hvað gæti hafa breyst á þessum 3 dögum?
Það er ekki brunalykt af vökvanum en liturinn er frekar dökkur. Skipti væntanlega á henni fljótlega en langar vita hvað hefur gerst í dag.??

Kv. Elmar

Mælt í hægagangi er á efra merkinu.
006.jpg
006.jpg (464.93 KiB) Viewed 3442 times

007.jpg
007.jpg (427.18 KiB) Viewed 3442 times


Dautt á bílnum í nokkrar mín lykilinn bendir á hæðina
008.jpg
008.jpg (527.71 KiB) Viewed 3442 times

009.jpg
009.jpg (490.47 KiB) Viewed 3442 times


Elmar Þór Benediktsson
emmibe@gmail.com
SsangYong Musso E32

Til baka á “SsangYong-Daewoo”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur