Musso 3.2


Höfundur þráðar
Guðmann Jónasson
Innlegg: 58
Skráður: 10.mar 2012, 11:05
Fullt nafn: Guðmann Jónasson
Bíltegund: Musso

Musso 3.2

Postfrá Guðmann Jónasson » 21.okt 2014, 23:15

Sælir/ar.

Brjálæðisleg hugmynd hefur skotið upp kollinum, semsé að skipta út 2.9 Mússóinu fyrir bensínknúið eintak.
2.3 virkar ekki heillandi en 3.2 öllu áhugaverðari.
Hvernig hafa þessar vélar verið að koma út viðhaldslega séð, er eitthvað sem þarf að varast sérstaklega með þær?
Er ekki eyðslan á pari við t.d. Cherokee 4 -4.7 l?

kv.
GuðmannUser avatar

jongud
Innlegg: 2253
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Musso 3.2

Postfrá jongud » 22.okt 2014, 08:26

Eitt vandamál sem hrjáði minn Musso í sumar var kveikjukerfið. Það er eitthvað viðkvæm einangrunin á víralúminu sem liggur í háspennukeflin. Það var búið að klessa helling af krumphólkum og/eða suðuteipi utan um vírana sem lágu milli knastásana en það leiddi alltaf út ef maður ók í mikilli bleytu.
Heddpakkningin var líka farinn og það er dýrt að láta gera við það og töluvert maus ef þú gerir við það sjálfur.
Eyðslan var ekkert svakaleg ef maður var léttur á pinnanum, ca.13-15 á hundraðið á 35-tommu dekkjum.


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Musso 3.2

Postfrá sukkaturbo » 22.okt 2014, 11:54

Sælir er þetta ekki hörku jeppavél sem vinnur vel og togar.???


Höfundur þráðar
Guðmann Jónasson
Innlegg: 58
Skráður: 10.mar 2012, 11:05
Fullt nafn: Guðmann Jónasson
Bíltegund: Musso

Re: Musso 3.2

Postfrá Guðmann Jónasson » 22.okt 2014, 12:35

Er þetta útleiðslu vesen þekkt vandamál í þessum bílum eða eitthvað tilfallandi?
Finnst svolítið spes hvað það er mikið til af þessum bílum,lítið keyrðum og vel útlítandi og á fínu verði...læðist að manni grunur að menn annaðhvort hafi ekki efni á að keyra þá eða þá að þeir séu alltaf bilaðir :)

kv.
Guðmann

User avatar

jongud
Innlegg: 2253
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Musso 3.2

Postfrá jongud » 23.okt 2014, 08:10

Þetta útleiðsluvesen er vegna þess að einangrunin á vírunum springur og molnar vegna hita. Þetta var líka vandamál þegar Mercedes var að nota þessar vélar.


Grímur Gísla
Innlegg: 233
Skráður: 22.mar 2010, 20:52
Fullt nafn: Hallgrimur Hrafn Gíslason
Bíltegund: Mussó, VW , MMC
Staðsetning: Fellabær

Re: Musso 3.2

Postfrá Grímur Gísla » 23.okt 2014, 12:41

Guðni,
Vélin er að skila 260 Nm milli 1700 -5500 sn/mín , hámarkstog er um 315 Nm rétt fyrir 4000 sn/mín.
80 hö í rúmum 2000 sn/mín og endar í 220hö í 5500 sn/mín


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Musso 3.2

Postfrá sukkaturbo » 23.okt 2014, 12:53

Grímur ég spyr er þetta gott miðað við aðrar jeppavélar eða er þetta ekkert sérstakt?Miðað við td. Cummings eða patrol 2,8 eða 4,2 Cruser 24 ventalvélina??


Grímur Gísla
Innlegg: 233
Skráður: 22.mar 2010, 20:52
Fullt nafn: Hallgrimur Hrafn Gíslason
Bíltegund: Mussó, VW , MMC
Staðsetning: Fellabær

Re: Musso 3.2

Postfrá Grímur Gísla » 23.okt 2014, 18:50

Guðni hérna eru tölur.
Its engine is a turbocharged diesel, 2.8 litre, single overhead camshaft 6 cylinder with 2 valves per cylinder. This powerplant has an output of 116 bhp (118 PS/87 kW) of power at 4400 rpm, and maximum torque of 235 N·m (173 lb·ft/24 kgm) at 2400 rpm.

The 1HD-FT is a 4.2 L (4164 cc) straight-6 24 valve SOHC turbocharged diesel engine of direct injection design. Bore is 94 mm and stroke is 100 mm, with a compression ratio of 18.6:1. Known as the "multivalve" it has 4 valves per cylinder (2 inlet, 2 exhaust), central vertically mounted injector, and no glow plugs but rather an intake glow screen heater (like the later electronic 1HD-FTE below). The 4 valves per cylinder are actuated by the SOHC, by using bridges so each rocker actuates a pair of valves. Output is 168 hp (125 kW) ECE at 3600 rpm with 380 N·m of torque ECE at 2500 rpm.

1995 Toyota Land Cruiser HDJ80


Til baka á “SsangYong-Daewoo”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur