Síða 1 af 1
Altenator, Musso
Posted: 28.maí 2014, 11:08
frá 66 Bronco
Halló.
Það skyldi þó ekki vera að í bensín Musso sé sami altenator og í díslinum?
Takk,
Hjörleifur.
Re: Altenator, Musso
Posted: 28.maí 2014, 21:22
frá toni guggu
Nei það er ekki eins alternator í bensín og diesel musso
kv Toni
Re: Alternator, Musso
Posted: 29.maí 2014, 09:12
frá Navigatoramadeus
sennilega sami alternator á dieselvélunum, 75A á þeim (661LA, 662NA, 662LA)
meðan hann er skráður 115A á bensínvélunum (2000cc, 2300cc, 3200cc)
svona í leiðinni, veit einhver af hverju það munar svona miklu frá diesel í benzín ?
hvort tölvustýring og neistagjöf dragi svona mikið ?
Re: Altenator, Musso
Posted: 29.maí 2014, 15:22
frá 66 Bronco
Spurning hvort það séu sömu festingarnar?
Re: Altenator, Musso
Posted: 29.maí 2014, 17:03
frá svarti sambo
Fáðu þér bara réttskeið og mældu þetta. ef hann er stærri í amp. þá er það bara betra, spurningin er hvort að belgurinn sé mikið stærri uppá að koma honum við.