Síða 1 af 1
Hlutföll í Musso
Posted: 13.okt 2010, 00:25
frá arni87
Veit einhver hér hvaða hlutföll Bílabúð Benna seti í þessa góðu bíla á árunum 98-99 við 38" breitingu?
Re: Hlutföll í Musso
Posted: 13.okt 2010, 07:32
frá jeepcj7
Ég held að flestir hafi fengið 5.38-1 með 38" breytingunni.
Re: Hlutföll í Musso
Posted: 16.okt 2010, 19:48
frá hringir
Það er 538 hlutfall í mínum, 2000 árg, honum var breitt af Benna.
Re: Hlutföll í Musso
Posted: 12.maí 2011, 23:56
frá krissi200
En hvaða hlutföll voru orginal?
Er 4:88 ekki fínt fyrir 35'' til 36''?
Re: Hlutföll í Musso
Posted: 13.maí 2011, 13:47
frá Þorri
Minn er á 4.56 og 35" og mér finnst að hann mætti ekki vera á lægri drifum ég er reyndar með bens skiptinguna og hún er með 4 gír 1:1.
Hann kom orginal á þessum hlutföllum en það er engin regla á því á hvaða hlutföllum þessir bílar komu. Hef heyrt um bí sem kom á 3.73 og annan sömu árgerð með sömu vél og skiptingu hann kom á 4.88. Ef ekkert er búið að eiga við hásinguna ætti að vera plata milli boltana á driflokinu á henni stendur á hvaða hlutfalli bíllinn er.
kv. Þorri