stýrisliður

User avatar

Höfundur þráðar
hringir
Innlegg: 77
Skráður: 14.mar 2010, 22:17
Fullt nafn: Ingi Ragnarsson

stýrisliður

Postfrá hringir » 05.sep 2013, 11:17

Daginn
Ég fékk athugasemd út á stýrisliðinn (neðri) hjá mér, sem kemur frá stýrinu og niður í maskínu, eru einhverjir sem eru selja svona hérna. Það er ekki hægt að versla bara liðinn hjá Benna, maður verður að kaupa alla stöngina, og láta svo lengja hana út af bodyliftinu.

Hafa menn farið eihverjar aðrar leiðir með þetta.


__________________________________________________
Musso 2000 árg, 2,9 38"


JLS
Innlegg: 87
Skráður: 31.jan 2012, 21:15
Fullt nafn: Jens Líndal

Re: stýrisliður

Postfrá JLS » 05.sep 2013, 11:29

Þú getur tekið stöngina með liðnum úr og farið með hann í Stál og Stansa, þeir redda öllu svona með stæl :)


Þorri
Innlegg: 322
Skráður: 02.feb 2010, 12:55
Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
Bíltegund: Musso cherokee ofl

Re: stýrisliður

Postfrá Þorri » 05.sep 2013, 11:45

Ég fékk krossana í mussoinn minn í fálkanum. Gaf bara upp málið á honum. Svo þegar ég boddýhækkaði bílinn þá keypti ég stöng úr korando hún er passlega mikið lengri fyrir boddýhækkunina en þar sem ég er með 60 mm hækkun þá þurfti ég að stytta hana aðeins.


Til baka á “SsangYong-Daewoo”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 4 gestir