Síða 1 af 1

Rafmagnsvandamal

Posted: 07.júl 2013, 23:19
frá mundi636
Vantar smá hjálp
er með musso 98 með 2,9 disel sjálfskiptur
vandamál með hitamælir og snúningshraðamælirinn
hitamæirinn er að mestu í botni fer stundum niður aftengi frá blokkinni en breitti ekki neinu
eins með snúningshraðamælirinn virkar stundum enn að mestu óvirkur
já og hraðamælirinn virkar ekki
hefur einhver lent í þessu eða veit hvað gæti verið að hrella mig

Re: Rafmagnsvandamal

Posted: 07.júl 2013, 23:28
frá arni87
Þegar ég lenti í þessu þá var bíllinn ekki að hlaða nó.
Lét yfirfara alternatorinn og þetta er búið að vera til friðs síðan.

Svo ég myndi álagsmæla alternatorinn, og geyminn.

Re: Rafmagnsvandamal

Posted: 07.júl 2013, 23:37
frá mundi636
Takk atla prufa tetta

Re: Rafmagnsvandamal

Posted: 08.júl 2013, 09:54
frá jongud
Getur verið að það sé drulla í vatnsganginum kringum hitaneman? Það getur stundum valdið skrýtinni hegðun á mæli.

Re: Rafmagnsvandamal

Posted: 08.júl 2013, 10:40
frá logimar
Þegar snúningshraðamælirinn fer að hoppa til og frá og vera með leiðindi er það yfirleitt merki um að alternatorinn sé að gefa sig. Allavega er það þannig í Musso þar sem alternatorinn gefur púlsinn í snúningshraðamælinn. L.M.