Síða 1 af 1
Verkstæði Fyrir Musso
Posted: 02.júl 2013, 17:55
frá flóðsvín
Sælir, er eitthvað verkstæði sem hefur sérhæft sig í musso? Er með einn sem vantar viðhald hér og þar og hugsanlega nýja heddpakkningu
Re: Verkstæði Fyrir Musso
Posted: 02.júl 2013, 18:08
frá hobo
Vinsamlegast skrifaðu undir fullu nafni.
kv, póststjóri.
Re: Verkstæði Fyrir Musso
Posted: 02.júl 2013, 19:11
frá Brynjarp
Bifreiðaverkstæði Grafarvogs held ég alveg öruglega
Re: Verkstæði Fyrir Musso
Posted: 03.júl 2013, 00:07
frá Freyr
Þeir eru öflugir í þessum bílum hjá Bifreiðaverkstæði Grafarvogs, þekkja þá út og inn og eru sanngjarnir.
Kv. Freyr
Re: Verkstæði Fyrir Musso
Posted: 06.júl 2013, 18:38
frá rammur
bílaverkstæðið höfði