Dísel Musso spurningar.
Posted: 26.sep 2012, 22:33
Sæl öll. Ég er með 1997 árg af Musso 602el sem þjáist af krabba í grind ásamt ýmsu öðru og er ansi mikill pakki að fá á hann skoðun svo að til stendur að rífann eftir að númerin verða kippt af honum.
Þessi bíll er með OM602 900 vél og er hún með eftirá setta túrbínu sem B Benna setti í. Ég veit til að búið er að skifta um vél í bílnum svo að ég veit ekkert úr hverju vélin er sem er í honum, en OM602 900 ætti að segja einhverjum eitthvað :)
En mig langar að vita hvort einhver munur sé á OM602 original turbo og OM602 án túrbo, og voru Musso með om602 eða om662 eða bæði, þetta er alger flækja :)
Bíllinn hjá mér er á 3,83 hlutföllum og sjálfskiftur, original dekkjum og er á 3000 sn/min á 100km/h sem mér þykir svona fullmikið, skiftingin er held ég M Benz en veit einhver hvað skiftingin heitir annað en benz skifting :)
Og er millikassinn eitthvað gíraður upp eða niður eins og til dæmis Land Rover eða er hann bara beint í gegn fyrir utan láa drifið?
Miklar pælingar hjá mér um málefni sem búið er að ræða út og suður eins og til dæmis patrol en ég hef ekki enn fundið fullnægjandi svör á google og þar svo þið megið endilega ausa úr viskubrunnum ykkar :)
Kv :)
Þessi bíll er með OM602 900 vél og er hún með eftirá setta túrbínu sem B Benna setti í. Ég veit til að búið er að skifta um vél í bílnum svo að ég veit ekkert úr hverju vélin er sem er í honum, en OM602 900 ætti að segja einhverjum eitthvað :)
En mig langar að vita hvort einhver munur sé á OM602 original turbo og OM602 án túrbo, og voru Musso með om602 eða om662 eða bæði, þetta er alger flækja :)
Bíllinn hjá mér er á 3,83 hlutföllum og sjálfskiftur, original dekkjum og er á 3000 sn/min á 100km/h sem mér þykir svona fullmikið, skiftingin er held ég M Benz en veit einhver hvað skiftingin heitir annað en benz skifting :)
Og er millikassinn eitthvað gíraður upp eða niður eins og til dæmis Land Rover eða er hann bara beint í gegn fyrir utan láa drifið?
Miklar pælingar hjá mér um málefni sem búið er að ræða út og suður eins og til dæmis patrol en ég hef ekki enn fundið fullnægjandi svör á google og þar svo þið megið endilega ausa úr viskubrunnum ykkar :)
Kv :)