Musso 2,9 dísel og 3,2 bensín
Posted: 20.jún 2012, 11:52
Sælir
Nú er ég að spá í að versla mér Musso. Er að kíkja á tvo bíla.
Annar er 2,9 dísel og hinn er 3,2 bensín.
Báðir eru sjálfskiptir og á 35".
Langaði að forvitnast um eyðsluna á þeim? Hef heyrt gróusögur um geðveika eyðslu á bensín bílnum innanbæjar, alveg tölur upp í 20+.
Bíllin verður hugsaður sem eini bíllin á heimilinu þannig að væri gott að heyra bæði innanbæjar og langkeyrslu tölur
kv.
JK
Nú er ég að spá í að versla mér Musso. Er að kíkja á tvo bíla.
Annar er 2,9 dísel og hinn er 3,2 bensín.
Báðir eru sjálfskiptir og á 35".
Langaði að forvitnast um eyðsluna á þeim? Hef heyrt gróusögur um geðveika eyðslu á bensín bílnum innanbæjar, alveg tölur upp í 20+.
Bíllin verður hugsaður sem eini bíllin á heimilinu þannig að væri gott að heyra bæði innanbæjar og langkeyrslu tölur
kv.
JK