Sælir
Langaði að forvitnast hvort að það væri einhver munur á Ssangyong Musso og Daewoo Musso ? þá er ég að spá í vél, drifbúnaði o.fl.
Musso
Re: Musso
Það hafa gengið einhverjar sögur um drif og búnað í Daewoo bílnum......
Menn halda því fram að í Ssangyong útgáfunni sé Dana hásingar en einhverjar replicur í Daewoo bílnum.
Sel það ekki dýrara en ég keypti það.
Menn halda því fram að í Ssangyong útgáfunni sé Dana hásingar en einhverjar replicur í Daewoo bílnum.
Sel það ekki dýrara en ég keypti það.
-
- Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: Musso
ég átti musso og þetta er nákvæmlega það sem ég fékk að heyra með drifbúnaðin að annað hefði verið orginal dana hitt verið replica
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
-
- Innlegg: 322
- Skráður: 02.feb 2010, 12:55
- Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
- Bíltegund: Musso cherokee ofl
Re: Musso
Ég á einn af hvoru báðir á dana 30 að framan og báðir á dana 44 að aftan yngri bíllinn 2000 árg (Daewoo) með om 662 motor sem er 2,9 turbo ættaður frá bens framleiddur í kóreu hann er með garret túrbínu nákvæmlega eins og er í Ssangyong musso sem kom orginal með turbínu. Eldri bíllinn 1996 árg (Ssangyong) er með om 602 sem kom ekki með túrbínu orginal en það var sett á hann sst túrbína þegar hann var nýr. Yngri bíllinn er svo með ástralska btra skiptingu 4 gíra og lockup 4gír er yfirgír en eldri er með bens skiptingu og þær eru ekki með yfirgír.
Kv. Þorri
Kv. Þorri
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Musso
Félagi minn var að rífa ónýtt framdrif úr ´99 musso það var dingdong drif allt öðruvísi og minna um sig en dana 30 drifið sem hann setti í staðinn,hann ss. skipti um alla" hásinguna" sú "hásing kom úr öðrum jafngömlum musso þannig að líklega er ekki mikil regla á því hvaða tegund af drifum eru í þessum vögnum bara það sem er við hendina í það skiptið.
Heilagur Henry rúlar öllu.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir