Ég er með 99 árg. af musso 2,9 díesel.
Núna undafarið hefur ádreparinn greinilega verið að gefa sig því hann deyr ekki alveg þegar slökkt er á bílnum heldur dregur dara niður í honum.
Ég þarf því að gefa honum inn rækilega og sleppa gjöfinni snöggt til að hann drepi á sér.
Hefur einhver hugmynd um hvað þetta gæti verið?
Öll svör eða hugmyndir vel þegnar!
-Óskar
Ádreparavesen í Musso
-
- Innlegg: 305
- Skráður: 01.feb 2010, 19:49
- Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
- Bíltegund: 38" Musso
- Hafa samband:
Re: Ádreparavesen í Musso
Þetta hljómar eins og þegar vacum slöngurnar fóru hjá mér, það eru 2 slöngur frá sviss og framm í húdd, en í húddinu eru 3 eða 4 slöngur og voru slöngurnar frá sviss og samtengin á slöngunum í húddinu farnar hjá mér.
-
- Innlegg: 322
- Skráður: 02.feb 2010, 12:55
- Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
- Bíltegund: Musso cherokee ofl
Re: Ádreparavesen í Musso
Mjög líklega vacum slöngurnar sem koma niður á olíuverkið lítið mál að laga og kostnaðurinn lítill sem engin. Á mínum þurfti að taka orginal loftsíuboxið af það er fest á soggreinina með 5 gúmmíhosum og svo eru 3 eða 4 rær sem er auvelt að komast að. Minn er með STT Turbokit hann var s.s ekki orginal turbo. Ef þinn er orginal turbo þá lítur þetta öðruvísi út og enn auðveldara að eiga við þetta.
K.v. Þorri.
K.v. Þorri.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 17
- Skráður: 07.okt 2010, 15:50
- Fullt nafn: Óskar Kristinn Rúnarsson
Re: Ádreparavesen í Musso
Hvar er gott verkstæði til að láta gera svona fyrir sig?
Re: Ádreparavesen í Musso
Ég mundi bara gera þetta sjálfur, plæst einfaltlega úr slöngunm...
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Ádreparavesen í Musso
Þetta gerðist á gömlum diesel benz sem að ég átti. Þá voru 2 gúmmí slöngur sem voru á milli sviss og plast röra.. Ég skipti um aðra slönguna og málið var leyst. En ég tek það samt fram að bíllinn var ekinn 613þús þannig að þetta var búið að hristast vel í 20 ár.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 17
- Skráður: 07.okt 2010, 15:50
- Fullt nafn: Óskar Kristinn Rúnarsson
Re: Ádreparavesen í Musso
jeepson wrote:Þetta gerðist á gömlum diesel benz sem að ég átti. Þá voru 2 gúmmí slöngur sem voru á milli sviss og plast röra.. Ég skipti um aðra slönguna og málið var leyst. En ég tek það samt fram að bíllinn var ekinn 613þús þannig að þetta var búið að hristast vel í 20 ár.
Minn er ekinn 308 þ. km.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 17
- Skráður: 07.okt 2010, 15:50
- Fullt nafn: Óskar Kristinn Rúnarsson
Re: Ádreparavesen í Musso
krissi200 wrote:Ég mundi bara gera þetta sjálfur, plæst einfaltlega úr slöngunm...
Hvað meinaru með plæst úr slöngunni?
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Ádreparavesen í Musso
oskarkr wrote:jeepson wrote:Þetta gerðist á gömlum diesel benz sem að ég átti. Þá voru 2 gúmmí slöngur sem voru á milli sviss og plast röra.. Ég skipti um aðra slönguna og málið var leyst. En ég tek það samt fram að bíllinn var ekinn 613þús þannig að þetta var búið að hristast vel í 20 ár.
Minn er ekinn 308 þ. km.
Hann er ekki einusinni tilkeyrður :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Ádreparavesen í Musso
Hérna er linkur á usermanualinn, sérð þetta á síðu 736 hvernig þetta lúkkar
http://dl.dropbox.com/u/22961446/Servic ... ngleza.pdf
síðan er nátturlega youtube
http://www.youtube.com/watch?v=QgWIX2DQo1k
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=QgWIX2DQo1k[/youtube]
http://dl.dropbox.com/u/22961446/Servic ... ngleza.pdf
síðan er nátturlega youtube
http://www.youtube.com/watch?v=QgWIX2DQo1k
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=QgWIX2DQo1k[/youtube]
__________________________________________________
Musso 2000 árg, 2,9 38"
Musso 2000 árg, 2,9 38"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur