Síða 1 af 1

Rafmagns vesen terrano

Posted: 25.jan 2012, 21:29
frá Rúnarinn
Sælir er einhver hérna sem er þekkir vel rafkerfið í 99 modelinu af terrano??

ég er að lenda í því að hann er að sprengja 10A öryggi fyrir vélartölvuna og ég er búinn að leita og skoða í þessum manual sem ég er með en það passa engir vírar við miða við hvað rafmagnsteikninginn segir. Öryggið springur um leið og svissað er á bílinn og hann fer ekki í gang.

Re: Rafmagns vesen terrano

Posted: 25.jan 2012, 22:03
frá Sævar Örn
Ef þú aftengir tölvuna hættir öryggið að springa? Ef þú færð samskonar tölvu gerist slíkt hið sama? Ef svo er þá er vandamálið í lögninni, eða þeim notendum sem tölvan sinnir, ef það lagast þá er tölvan biluð