Síða 1 af 1

reynsla af nissan pathfinder

Posted: 23.des 2011, 17:46
frá gaz69m
hefur einhver ykkar átt nissan pathfinder disel og hvernig var bíllin var eithvað vesen með mótorin á honum
einhverjir veikleikar í þessum bílum og hvaða hásingar eru undir þeim

Re: reynsla af nissan pathfinder

Posted: 23.des 2011, 20:37
frá Sævar Örn
aðeins eitt sem ég hef tekið eftir með pattfinderinn, framhjólalegur, heill höbb eftir 2004 og kostar í umboði 109.000kr eða í áttina, nýlega fóru stál og stansar að skaffa sama hlut á 80000 en það er þó ekki afsakanlegt því þessar legur endast ekki nema 45-60.000 km

Re: reynsla af nissan pathfinder

Posted: 23.des 2011, 21:27
frá Stebbi
gaz69m wrote:hefur einhver ykkar átt nissan pathfinder disel og hvernig var bíllin var eithvað vesen með mótorin á honum
einhverjir veikleikar í þessum bílum og hvaða hásingar eru undir þeim


Um hvaða árgerð ertu að tala? Það eru til gamlir Pathfinder ca 90-96 og flestir ef ekki allir V6. Díselbílarnir á þeim tíma voru 2.7 turbo og voru það fínar vélar sem hættu í síðustu Terranon II bílunum sem fékk þá 3.0 dísel eins og í patrol.

Re: reynsla af nissan pathfinder

Posted: 23.des 2011, 22:08
frá gaz69m
ó þetta er 94 model af pathfinder

Re: reynsla af nissan pathfinder

Posted: 23.des 2011, 23:48
frá Svenni30
....