Síða 1 af 1

Nissan double cab 2004 hvaða olíur

Posted: 01.apr 2010, 21:14
frá kiatoys
Er með Nissan double cab 2004 dísil og mig vantar að vita hvaða olíur menn mæla með á (læstur að aftan) drifin og kassa á svona bílum?

Re: Nissan double cab 2004 hvaða olíur

Posted: 01.apr 2010, 21:42
frá Járni
85/90 notast ég við á drifin og milligír en 75/90 á gírkassa/millikassa. Allt heldur enn.
Það ættu að vera upplýsingar um þetta í manualnum í bílnum.